Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Page 39
41
Allir liðir fengu sama áburðarmagn 1959 og 1960, eða
sem svarar 120 kg/ha N, 30.6 kg/ha P og 89.6 kg/ha K.
Hinn 3. júlí 1959 voru öllum reitunum gefnar einkunnir
fyrir, hve þétt grasrótin var. Miðað var við einkunnastig-
ann 0—10, þannig að væri grasrót reits þétt eins og á gamal-
grónu túni, hefði reiturinn fengið einkunnina 10, en ógró-
inn reitur hefði fengið einkunnina 0. Einkunnirnar gáfu
stúlkur, sem ekki þekktu tilraunakerfið.
Einkunnir fyrir þéttleika grasrótarinnar gefnar 3. júli 1959.
Tilraun nr. 43—58.
Points for plant frequincy in the sward, 3. July 1959. 0: no growth,
10: closed sward. Exp. no. 43—58.
a .................. 6.8
b................... 7.9
c .................. 8.0
d................... 8.4
e .................. 8.3
f .................. 8.2
Af þessum tölum er augljóst, að stúlkurnar hafa séð nokk-
urn mun á þéttleika grasrótarinnar og sá reitur, sem engan
fosfór fékk var langlakastur.
TAFLA 10. Uppskera, hey hkg/ha. Tilraun nr. 43—58.
Table 10. Yield, hay hkg/ha. Exp. no. 43—58.
a. b. c. d. e. f. Meðal- skekkja Standard deviation
1959 46.4 48.1 53.5 55.3 59.7 59.8 1.49
1960 48.1 46.4 48.7 50.9 50.4 50.9 2.69
Meðaltal Mean 47.3 47.2 51.1 53.1 55.1 55.3 1.34