Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Page 67
72
TAFLA 3. Fitu % mjólkurinnar í Mjólkursamlagi
Ár Grýtubakka- deild Svalbarðsstrandar- deild Öngulsstaða- deild Saurbæjar- deild Hrafnagils- deild Akureyrar- deild
1954 3.65 3.63 3.63 3.54 3.67 3.67
1955 3.72 3.72 3.71 3.67 3.70 3.77
1956 3.69 3.64 3.65 3.60 3.64 3.67
1957 3.61 3.65 3.61 3.55 3.62 3.63
1958 3.59 3.60 3.62 3.53 3.63 3.69
1959 3.59 3.63 3.65 3.56 3.67 3.73
1960 3.59 3.62 3.66 3.57 3.67 3.74
1961 3.68 3.75 3.74 3.67 3.76 3.77
1962 3.78 3.86 3.86 3.76 3.86 3.86
1963 3.78 3.83 3.87 3.76 3.85 3.88
1964 3.89 3.95 3.95 3.85 3.92 3.90
1965 3.87 4.00 4.04 3.91 3.99 3.91
Meðaltal 1957-1959 3.60 3.63 3.63 3.55 3.64 3.68
Meðaltal 1963-1965 3.85 3.93 3.95 3.84 3.92 3.90
Mismunur 0.25 0.30 0.32 0.29 0.28 0.22
1963—’65. Árin 1957—’59 eru valin vegna þess, að það eru
árin áður en fituaukningin hefst. Fitan þessi ár er tiltölu-
lega jöfn og stöðug hvað heildina áhrærir og svo falla þessi
ár saman við fyrra tímabil mikils hluta eldri kúnna á
skýrslu 2.
Þá er það athyglisverðast á skýrslu 3, að mismunur fit
unnar í samlaginu og á mjólkurskýrslunum fer minnkandi
með árunum og er orðinn hverfandi lítill síðustu árin. Bend-
73
K. E. A. Akureyri 1954—65.
r3 ’&r p ’c/2 w "C Öxndæla- deild Arnarness- og Skriðudeild Arskógsstrandar- deild Svarfaðardals- deild Meðaltal | 3 r3 C J© :0 <U *-* S ‘cS Mismunur
3.56 3.64 3.59 3.68 3.61 3.60 3.72 0.12
3.65 3.72 3.67 3.74 3.67 3.69 3.81 0.14
3.58 3.57 3.66 3.73 3.58 3.63 3.78 0.15
3.57 3.54 3.61 3.65 3.57 3.60 3.76 0.16
3.59 3.54 3.61 3.67 3.58 3.60 3.76 0.16
3.61 3.55 3.63 3.65 3.60 3.62 3.76 0.14
3.62 3.57 3.63 3.67 3.56 3.62 3.74 0.12
3.68 3.63 3.71 3.81 3.67 3.71 3.78 0.07
3.77 3.79 3.80 3.88 3.79 3.81 3.90 0.09
3.85 3.83 3.81 3.88 3.80 3.82 3.95 0.13
3.87 3.85 3.88 3.94 3.89 3.90 3.94 0.04
3.95 3.91 3.98 4.00 3.96 3.96 4.01 0.05
3.59 3.54 3.62 3.66 3.58 3.61 3.76 0.15
3.89 3.86 3.89 3.94 3.88 3.86 3.97 0.11
0.30 0.32 0.27 0.28 0.30 0.25 0.21
ir slíkt ekki til aukinnar ónákvæmni í skýrsluhaldinu. Hægt
er líka að taka hvert einstakt félag og tilsvarandi deild og
bera saman. Yfirleitt verður árangurinn hliðstæður, þótt
fyrir korni, að meðalfita mjólkurinnar úr deildinni verði
hærri en úr félaginu.
Það orkar því ekki tvímælis, að rnjólkurfitan á félagssvœði
S. AT. E. hefur aukizt um allt að 03% síðan 1960 og að um
75% af þessari aukningu er kynbótum að þakka. Þarf ekki