Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Side 79
85
með því í 15 cm dýpt, og 2 umferðir með tætara og tætt í
15—20 cm dýpt. Eftir vinnsluna var landið jafnað með flag-
grind.
Aburðarskammtar voru hafðir jafnstórir á alla liði til-
raunarinnar. 1959 var borið á sem svaraði 60 kg N, 78i/£ kg
P (180 kg P2Os) og 99i/4 kg K (120 kg K20) á ha. 1960-
1961 var borið á 120 N, 30i./% kg P (70 kg PL.Og) og 83 kg
K (100 kg KoO) en árið 1963—1965 hefur áburðarmagnið
verið 120 kg N, 19i/2 kg P (45 kg P>05) og 83 kg K (100
kg KoO).
Uppskerureitir voru 25—30 m2, nokkuð misjafnt eftir ár-
um og tækni, sem notuð var við sláttinn.
TAFLA 1. Uppskera úr tilraun nr. 87—59 í hkg heys
(85% þurrefni) af ha.
Table 1. Yields in hectokilos hay (85 per cent dry matter) on hectare.
l’ilraunaliðir 1960 1961 1962 1963 1964 1965 Meðaltal 6 ára Mean 6 year
Hkg Hlutföl Relativ yields
I. A. Skerpiplægt, tætt 33.4 57.2 46.2 30.6 40.6 33.2 40.2 100
I. B. Skerpiplægt, herfað 35.7 53.4 42.8 34.0 48.1 37.1 41.8 104
I. A. Venjulega plægt, tætt .... 33.1 51.1 41.1 32.7 48.9 33.8 40.1 100
I. B. Venjulega plægt, herfað . . 34.1 46.5 38.3 26.9 40.5 29.6 36.0 90
Uppskera og efnamagn hennar.
1 töflu 1 má sjá niðurstöðutölur úr uppskerumælingum.
Arið 1959 var uppskera ekki vegin. Uppskerumunur milli
liða hefur aldrei verið mikill og aldrei verið um raunhæf-
an uppskerumun að ræða, þ. e. uppskerumunurinn hefur
ekki verið það mikill, að unnt sé að telja með vissu, að hann
stafi af mismunandi meðferð á landinu, en ekki af tilviljun