Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Side 89
95
að er lítill. farðvegsholurnar virðast verða fleiri en jafn-
framt smærri í þeim reitum, sem tættir eru heldur en í hin-
um herfuðu.
Jarðvegurinn virðist frjórri í efstu cm en þegar neðar
dregur, en þann frjósemismismun virðist mega jafna á fyrsta
ári með áburðargjöf.
Skerpiplægðu landi er hætt við að missíga og verður
óslétt.
Af þessum niðurstöðum má draga þær ályktanir, að sízt
sé lakara að skerpiplægja mýrar eins og hér er um að ræða,
en munurinn er svo lítill, að vafasamt verður að teljast, að
djúpplægingin borgi sig. Ef djúpt er plægt, verður að taka
með í reikninginn, að við jöfnun landsins þarf meiri vand-
virkni á djúpplægðu landi og jöfnunin verður því dýrari.
Heimildir.
1. H. C. Aslyng: Jord, klima og vandbalance. Köbenhavn.
2. N. K. Jensen: Dybdebearbejdningsforsög — Hedeselskab-
ets forskningsvirksomhed Beretning nr. 10, 1964.
3. Martin Olsen: Orienterende forsög vedrörende jorders
dybdebehandling. Hedeselskabets forskningsvirksomhed.
Beretning nr. 3, 1958.
4. Reijó Heinonen: Synpunkter pá djupplöjning av ler-
jordar. Grundförbáttring. Nr. 4, 1962.
5. K. Rauhe: Untersuchungen mit verschiedenen Pflug-
methoden. Grundförbáttring. Nr. 4, 1962. Árg. 15.
6. W. A. Raney and A. W. Zingg: Principles of Tillage.
Soil, the 1957 yearbook of agriculture.
7. Hans Aamodt og Arnor Njös. Ploying til stor dybde.
Landbruksteknisk Institutt, Vollebekk. Ár 1964, Orien-
tering nr. 21.
8. Magnús Jónsson: Hagkvæmni djúpvinnslu frá jarðvegs-
fræðilegu sjónarmiði. Aðalritgerð við Framhaldsdeild-
ina á Hvanneyri 1963. (Óbirt.)
9. Sigtryggur Björnsson: Jarðrækt og jarðvinnsla. Aðalrit-
gerð við Framhaldsdeildina á Hvanneyri 1965. (Óbirt.)