Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Page 12

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Page 12
14 tveimur. Um sumar sveitir hef ég þó ekki ferðazt nema lítið eitt. Kemur þar til tvennt, annars vegar það, að starfssvæðið er stórt og mikið yfirferðar, og hins vegar, að við ráðunaut- arnir höfum að nokkru leyti skipt með okkur verkefnunum. A ferðalögum mínum hef ég ávallt notið góðrar fyrir- greiðslu hjá bændum, og vil ég nota þetta tækifæri til þess að færa þeim þakkir fyrir, svo og fyrir samstarfið á þessu tímabili. Enn fremur vil ég þakka stjórnarmönnum búnað- arsambandsins fyrir gott samstarf. Við fyrrverandi formann B. S. A. Pál heitinn Hermanns- son átti ég nokkur samskipti, bæði á sl. ári og sumarið 1956, er ég vann sem aðstoðarmaður hjá B. S. A. Kynni mín af Páli urðu styttri, en ég hefði óskað, en þær minningar er ég geymi um hann, verða mér ávallt hugljúfar og harma ég fráfall hans. Ekkjn hans Dagbjörtu Guðjónsdóttur og börn- um þeirra vil ég þakka fyrir þá fyrirgreiðslu, er ég hefi notið á heimili þeirra. 1. maíl958. Leifur Kr. Jóhannesson.

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.