Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Side 18

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Side 18
20 5. Mál frá Fjárhagsnefnd voru þessi: a) Eftirfarandi tillaga var samþykkt samhljóða: „Aðalfundur leggur til að árgjald búnaðarfélaganna til sambandsins hækki nú á þessu ári um kr. 25.00, á meðlim og verði þá kr. 75.00 — sjötíu og fimm kr.“ b) Samþykkt var samhljóða eftirfarandi: ÁÆT L U N um tekjur og gjöld Búnaðarsambands Austurlands árið 1957: 1. Tekjur: 1. Eftirstöðvar frá fyrra ári ......... kr. 28.332.20 2. Frá Búnaðarfélagi íslands............ — 45.400.00 3. — Búnaðarmálasjóði ...... — 45.000.00 4. — félagsdeildum (kr. 75 á meðlim) — 61.000.00 5. — sýslufélögum ................ ~ 4.000.00 6. — jarðeldasjóði ................ — 1.200.00 7. Tekjur af húseign.................... — 6.000.00 8. Frá Ríkissjóði vegna starfsmanna .... — 47.500.00 9. Seld vinna og þjónusta .............. — 18.000.00 10. Lántaka (heimild) ................... — 25.000.00 Samtals kr 281.432.20 2. Gjöld: 1. Aðalfundur, stjórn og endursk......kr. 22.000.00 2. Skrifstofa, sími og burðargj....... — 8.000.00 3. Starfsmenn: a. Vinnulaun kr. 95.000.00 b. Ferðakostnaður — 20.000.00 ------------------ 115.000.00 4. Til jarðræktar.................... — 4.500.00 5. Til búfjárræktar: a. Sauðfjársýningar kr. 25.000.00

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.