Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Side 19

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Side 19
21 b. Hrossasýningar — 4.000.00 c. Afkvæmas. á sauðfé — 5.000.00 ------------------ 34.000.00 6. Til menningarstarfsemi: a. Samb. Austf. kvenna kr. 1.000.00 b. Minjas. Austurl. — 500.00 c. Ferðasjóðs bænda — 900.00 d. Væntanl. ársrits — 7.000.00 ------------------- 9.400.00 7. Kostnaður vegna húseignar og bíls . . — 15.000.00 8. Óviss útgjöld ........................ - 10.000.00 9. Til kaupa á bíl ........... - 50.000.00 10. Eftirstöðvar til næsta árs ........... — 1.3.532.20 Samtals kr 281.432.20 Var nú dagskráin tæmd. Eftir tillögu fundarstjóra ákvað fundurinn að senda formanni sambandsins eftirfarandi sím- skeyti: „Páll Hermansson fyrrv. alþingismaður Landspítalanum Reykjavík. Aðalfundur Búnaðarsamb. Austurlands sendir þér hugheilar kveðjur og óskir um fljótan bata og heila heimkomu." Þorsteinn Sigfússon ávarpaði fundinn og flutti kveðjuorð. Varaformaður þakkaði fundarmönnum fyrir góða fund- arsetu og störf og óskaði þeim góðrar ferðar og heimkomu. Fundarbók upplesin og samþykkt. Fundi slitið. Þorsteinn Jónsson, Pdll Jónsson, Sveinn Jónsson.

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.