Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Síða 27

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Síða 27
29 Tafla 111 sýnir að framkvæmdir í hinum einstöku sveit- um eru mjög misjafnlega miklar. Þyrftu bændur í þeim sveitum, þar sem framkvæmdir eru litlar að athuga, hvað tefur framkvæmdir hjá þeim, og athuga möguleika á því að gera betur en undanfarin ár, svo að þeir dragist ekki varan- lega aftur úr. Annar dálkur töflunnar sýnir, hve mikið hefur verið byggt af áburðarhúsum og safnþróm. Þegar sá dálkur er athugaður kemur í ljós að Sunnmýlingar hafa byggt mikið meira af áburðarhúsum heldur en Norðmýlingar eða 22.4 m3 á hvern bónda á móti 7.2 m3. Lang mest hefur verið byggt af þessum byggingum í Eiðaþinghá af einstökum sveitum eða 90.7 m3 á hvern bónda. Næstir eru Norðfirð- ingar með 59.9 m3 að meðaltali á bónda. Meiri hluti af þeim áburðarhúsum, sem nú eru tekin út eru kjallarar undir fjárhúsum. Áburðarkjallarar hleypa verði fjárhúsanna mjög fram og hafa margir bændur, sem byggt hafa fjárhús hliðrað sér hjá að leggja í þann kostnað. Nauðsynlegt mun þó reynast að hafa grindur í óeinangruðum járn- og stein- húsum, ef vel á að fara um kindurnar og mun í framtíðinni verða stefnt að því, að láta allt fé liggja á grindum. Af þurrheyshlöðum hafa bændur í Eiðaþinghá einnig byggt mest að meðaltali á hvern bónda sl. 5 ár, sömuleiðis af votheyshlöðum eða 241.2 m3 af þurrheyshlöðum og 47.1 m3 af votheyshlöðum. Bændur í Hjaltastaðaþinghá hafa byggt næst mest af hlöðum eða 229.0 m3 af þurrheys- hlöðum og 34.5 m3 af votheyshlöðum að meðaltali á bónda. I heila tekið hafa verið byggðar hlöður yfir öllu meira hey en uppskeruaukning vegna nýræktarinnar neniur. Fimmti dálkur sýnir hversu mikið hefur verið gert af girðingum um tún og garða. Meðal framkvæmdir á því sviði er tæplega 400 m á hvern bónda á öllu sambandssvæð- inu. Mest hefur verið girt í Hlíðarhreppi, 709 m að meðal- tali á bónda, næst mest í Hjaltastaðarþinghá, 000 m á hvern bónda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.