Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Page 31

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Page 31
33 köfnunarefni (N), eða sem svarar 120 kg. af hreinu N (nál. 360 kg. af Kjarna). í tilraun I fá allir reitirnir einnig jafn mikið af fosfór, 200 kg. af þrífosfati (90 kg. P203) á ha. en mis-stóra skammta af kalíáburði. A-liður fær engan kalíáburð B-liður 80 kg. kalíáburð (50%) C-liður fær 160 kg. kalíáburð D-liður 240 kg. kalíáburð. í tilraun II fá allir liðirnir jafn mikið af kalí, eða sem svarar 180 kg af kalíáburði (50%) á ha. en mismunandi stóra skammta af fosfóráburði. A-liður fær engan fosfóráburð B-liður fær 89 kg. þrífosfast (45%) C-liður fær 178 kg. þrífosfat D-liður fær 267 kg. þrífosfat. Tafla I sýnir að kalíáburður hefur alls staðar gefið upp- skeruauka, en mjög mismunandi mikinn. Minnst munar um bann á Gilsárstekk og Seljateigi, en þar er heildar uppskera TAFLA I. Uppskera af tilraun I. Vaxandi skammtur af kali. 1- — 'd <2 „ -3 eo ■r. 2 H T'S s s 2 3 — ’bc w bcW tu V ðSS Seljateigur Meðalt. 2 ár Gilsárstekkur Meðalt. 2 ár Lindarbrekka Meðalt. 2 ár Ytri-Hlíð Meðalt. 1 ár Hestburður hey pr. ha: A-liður: Ekkert kalí 49.3 57.6 43.2 40.6 42.6 61.2 B-liður: 80 kg kalí (50%) 53.7 61.7 44.4 42.3 52.2 74.4 C-liður: 160 — — — 57.9 63.0 47.6 45.4 52.0 77.0 D-liður: 240 - - - 59.9 66.8 45.6 43.9 51.6 82.5 Vppskeruauki fyrir kali: B-liður: Hestburður pr. ha 4.4 4.1 1.2 1.7 9.6 13.2 C-liður: - - - 8.6 5.4 4.4 4.8 9.4 15.8 D-liður: - - - 10.6 9.2 2.4 2.6 9.0 21.3 3

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.