Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Side 32

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Side 32
34 lítil. í Ytri-Hlíð hefur uppskeruauki fyrir kalí orðið mjíig mikill, þar sýndu fíka þeir reitir, sem ekkert kalí fengu greinileg merki (sjúkleikamerki) um kalískort. Uppskeruauki fyrir kafíáburð er meiri í tilraununum hér á Austurlandi en í sams konar tilraunum annars staðar á landinu. Meðaluppskeruauki hér hefur reynzt 5.8 hestburðir fyrir 80 kg. af kalíáburði (50%). Uppskeruauki fyrir 160 kg. kalíáburð hefur verið hér 8.1 hestburður að meðaltali eða 2.4 hestburðum meira en fyrir 80 kg. 240 kg. kalíáburður á ha. hefur hér gefið 9.2 hestburði í uppskeruauka eða 1.1 hestb. af töðu fyrir síðustu 80 kg. viðbótina af kalíáburði. Tilraunir þær, sem hér segir frá, hafa enn ekki staðið nógu lengi til að þær megi taka of alvarlega. En niðurstöð- ur þeirra enn sem komið er styðja ]rá kenningu að ekki veiti af, víðast hvar hér á Austurlandi, að bera á 150 kg. af kalíáburði á rnóti 360 kg. af Kjarna á lia. en því stærri skammt, sem búast má við meiri uppskeru. TAFLA II. Uppskera af tilraun II. Vaxandi skammtur af fosfór. Hjaltastaður Meðalt. 3 ár f3 eo .«J ^ bcC tn ^ Seljateigur Meðalt. 2 ár Gilsárstekkur Meðalt. 2 ár Lindarbrekka Meðalt. 2 ár l-i s'" X *s S » >- V & Hestburður hey pr. ha: A-liður: Enginn fosfór 35.6 53.5 45.0 21.5 47.5 43.4 B-liður: 89 kg þrífosfat 52.4 56.9 47.1 40.8 53.5 64.4 C.-líður: 178 - - 57.0 55.7 47.6 43.6 52.6 66.7 D-liður: 267 — — 56.5 60.4 46.1 48.3 57.2 65.6 Vppskeruauki jyrir fosfór: B-liður: Hestburður pr. ha 16.8 3.4 2.1 19.3 6.0 21.0 C.-liður: - - - 21.4 2.2 2.6 22.1 5.1 23.3 D-liður: 20.6 6.9 1.1 26.8 9.7 22.2

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.