Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Qupperneq 35

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Qupperneq 35
37 miðað við sama ár hjá sauðfjárræktarfélögum í Múlasýslum. Af þessu er ijóst, að félögin í Múlasýslum standa nokkru neðan við meðaital allra félaga í landinu hvað a'furðir snertir. Ef athuguð er þyngdarbreyting ánna frá haustvigt til vorvigtar árið i954—55, kemur í ljós að meðalþyngdar- auki allra félaga í landinu, er nokkru meiri en hjá félögum í Múlasýslum. Eftir þyngdaraukanum að dæma, virðist fóðrun vera fyrir neðan meðallag hér á sambandssvæðinu og hefur það sín áhrif á, hversu ærnar gefa minni afurðir hér. Yfirleitt eru sumarlönd góð til sauðfjárbeitar, einkum í Norður-Múla- sýslu, þó vantar eina sveit tilfinnanlega afréttarliind (Hró- arstungu). í Suður-Múlasýslu eru afréttir ekki eins víðáttu- miklar, en eru þó allgóðar í mörgum sveitum. Fjárstofninn á Austuriandi fór illa á garnaveikisárunum, bændur urðu fyrir miklum skaða af völdum garnaveikinnar og fjárstofninn varð sundurleitur vegna þess, að víða varð að ala upp hvert gimbrarlamb og dugði sums staðar ekki til. Með tilkomu lyfja, hefur tekizt að mestu, að fyrirbyggja garnaveiki í sauðfé, og með því gert sauðfjárbúskapinn arð- vænlegri og skemmtilegri. Mikill áhugi hefur verið fyrir sauðfjárrækt á Austurlandi, einkum hin síðari ár og hefur víða verið unnið mikið að því að kynbæta féð. Hrútastofn- inn hefur batnað verulega og hafa aldrei fleiri hrútar hlotið fyrstu verðlaun, en á sýningum sl. haust, en það má segja, að það sé fyrsta sporið í rétta átt að nota góða hrúta. Innan sauðfjárræktarfélaganna er auðvelt að athuga afurðasemi einstaklinganna með söfnun afurðaskýrslna. Með því má finna beztu einstaklingana Og afkvæmi þeirra ættu, að öðru jöfnu, að vera valin til ásetnings og framtíðar- ræktunar. Varhugavert er að ala upp undan þeim ám, sem skila mjög léttum lömbum, því hætt er við að þær ær séu ekki mjólkurlagnar, en markmiðið með kynbótum er að samræma holdsemi og mjólkureiginleika til þess, að fá sem mestar og beztar afurðir. Vilji menn bera saman systrahópa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.