Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Qupperneq 54

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Qupperneq 54
56 með því er hægt að auka afurðirnar samhliða bættri fóðrun. Af einstökum félagsmönnum hefur Sigurður Lárusson, Gilsá, mestar afurðir eftir ær sínar, yfir þrjú síðastliðin ár. Hann hefur fengið að meðaltali þessi ár 20.50 kg. kjöt eftir á, sem kom upp lambi, en 19.71 kg. eftir hverja á. Mestar afurðir sl. ár hafði Björgólfur Jónsson, Tungufelli, eða 24.32 kg. eftir á, sem kom upp lambi og jafn mikið eftir hverja á. Hann hafði einnig mestar afurðir árið á undan. Það er eftirtektarvert hversu hlutfallið milli lifandi þunga og fallþunga lambanna er óhagstætt öll árin, sem félagið hefur starfað. Kjötprósenta sláturlamba hefur því verið lág og lægri, en æskilegt getur talizt. Af dilkaföllum félagsmanna liefur stór hluti þeirra farið í II. og III. gæðaflokk á sl. ári eða 38.4%. Flokkun kjötsins hefur verið hagstæðari fyrstu tvö árin, sem félagið starfaði, sem getur e. t. v. stafað af vægara mati en nú er. Það gæti því verið athugandi fyrir fjáreigendur, hvort ekki myndi vera hagkvæmt, að beita sláturlömbum á ræktað land, eink- um lakari lömbunum. Með því fengist meiri kjötþungi og hetri flokkun. I Breiðdal hefur verið flutt inn allnrikið af hrútum á seinustu árum einkum úr Þistilfirði. Eru líkur til, að sú blöndun bæti byggingu þess stofns, sem fyrir er, þar sem margir af þeim hrútum eru vel bygðir, en enn er ekki úr því skorið hvort dætur þessara lirúta reynast betur, hvað afurðagetu snertir, en ær af heimastofni. í Breiðdal hefur lengi verið nokkur áhugi fyrir fjárrækt, enda er talsvert gott til í gamla fjárstofninum þar. Það má því vel treysta Breiðdælingum til þess, að rækta upp úr þeim efnivið er þeir hafa nú, vel byggðan og afurðamikinn fjárstofn. Sauðfjárnektarfélag Eiðajnnghár. Félagið var stofnað snemma á árinu 1955, en skilaði fyrst skýrslu fyrir árið 1955—56. Félagsmenn hafa verið 10—13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.