Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Qupperneq 55

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Qupperneq 55
57 og skýrslufærðar ær 211—213. Formaður félagsins hefur verið og er Snæþór Sigbjörnsson, Gilsárteigi. Félagið hefur skilað skýrslu fyrir tvö ár og hefur reiknað- ur meðalkjötþungi eftir félagsærnar verið þessi: Eftir á, sem koin Eftir á: upp lambi: 1955- 56 ............. 14.88 kg 15.94 kg 1956- 57 ............. 18.70 - 19.42 - Al'urðir eru mun meiri síðara árið, eða 3.82 kg. meira kjöt eftir hverja félagsá. Þetta er mikil framför og kemur til af betri fóðrun og auknum tvílembufjölda síðara árið, en auk þess var fé fremur rýrt í sveitinni fyrra árið. í Mestar afurðir, meðaltal beggja áranna, hefur Steinþór Magnússon, Hjartarstöðum, fengið eða 18.50 kg. kjöt eltir á, sem kom upp lambi og jafn mikið eftir hverja á. Seinna árið hafði Snæþór Sigurbjörnsson, Gilsárteigi, mestar afurð- ir eða 22.33 kg. kjöt efdr á, sem kom upp lambi, en 21.44 kg. kjöt eftir hverja á. Þessir tveir félagsmenn hafa fengið stóran hluta af ám sínum tvílenmbdar og er það ein orsök- in til þess, að þeir fá rneiri arð eftir sínar ær, en aðrir félagsmenn. Á þessu sést hversu mikilsvert atriði frjósemin er, til þess að sauðféð skili viðunandi afurðum. Ærstofn félagsmanna er nokkuð misjafn, sem ekki er óeðlilegt, þar sem á verstu garnaveikisárunum varð að ala upp svo til hvert gimbrarlamb til viðhalds stofninum. Yfir- leitt eru þó ærnar ekki nógu þroskamiklar, einkum yngri ærnar, sem stafar af því, að þær hafa verið látnar eiga lömb á fyrsta ári og ekki fengið nægjanlegt fóður til þess, að framfleyta lambi og ná um leið eðlilegum þroska. Ef geml- ingar eru látnir fá lömb, verður að fóðra þá vel lambsvet- urinn og veturinn eftir til þess, að þeir nái þeim þroska, sem þeim er eðlilegt. Félagsmenn hafa gert nokkuð að því, að kaupa hrúta að til kynbóta og eru líkur til þess, að þeir komi til með að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.