Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Page 62

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Page 62
kr. miðað við verðlagsgrundvallarverð 1957 og eftir ein- lemburnar um kr. 550.00 að meðaltali. Þetta sýnir hvað liægt er að fá miklar afurðir af sauðfénu, sé vel við það gert, en nokkrar af þessum ám hafa búið við betri skilyrði og fætt lömb sín fyrr á vorin, en ær yfirleitt. Undan hluta af ánum hefur lömbunum eða lambinu ver- ið lógað og undan sumum tvílembunum öðru lambinu svo ekki er hægt að segja með vissu hversu þær ær skiluðu miklu kjöti. Þar sem báðum lömbunum hefur verið lógað undan tvílembdu ánum, er skráður lifandi þungi þeirra og kjöt- þungi, en aðeins lifandi þungi lamba þeirra áa, sem ekki var lógað og þeirra tvílemba, sem öðru lambinu var lógað. Kjötþunginn er látinn ráða þannig, að ær, sem hafði til skilinn lifandi þunga lamba, en ekki kjötþunga, er ekki tekin með.

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.