Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Qupperneq 64

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Qupperneq 64
66 Nautgriparœktarjélag SkriÖdœla. Það starfar í tengslum við búnaðarfélag hreppsins en hefur sérstaka stjórn. Jón Hrólfsson, Haugum, er formaður þess. Félagið á nautið Spak frá Hryggjum, Dyrhólahreppi í Mýrdal. Hann er 5 vetra gamall, svartskjöldóttur að lit og óvenjulega vel byggður. Fyrstu kvígur undan honum báru á sl. ári, ekki er enn hægt að dæma um, hvernig þær muni reynast til mjólkur. Allir, sem alið hafa upp kálfa undan Spak eru sammála um það, að kálfar undan honum séu þroskameiri og hraustari heldur en kálfar undan öðrum nautum. Sama reynsla hefur fengizt hér á Austurlandi af öðrum nautum, sem hér hafa verið notuð, ættuðum úr Mýr- dal. Mýrdalsstofninn er líka þekktur fyrir það, hve vel byggður hann er, eftir því sem gerist með íslenzka nautgripi. Mjög er athugandi fyrir þá, sem ala upp nautgripi til lóg- unar að hafa naut af þessum stofni. Kýr í Skriðdal eru ekki illa gerðar en nytlágar. Full þörf er fyrir Skriðdælinga að koma sér upp mjólkurlagnari kúm, ekki sízt, ef þeir hyggja á mjólkursölu í auknum mæli, þegar mjólkurbú verður komið upp á Egilsstöðum. Nythæsta kýr í félaginu er Belgja 2, eign Zóphóníasar Stefánssonar, Mýrum, hún hefur mjólkað að meðaltali á ári þrjú sl. ár 3774 kg. mjólk með 3.95% fitu, það eru 14914 fitueiningar. Belgja 2 var eina kýrin í Skriðdal, sem fékk I. verðlaun á kúasýningunni á síðasta sumri. Nautgriparœktarfélag Eiðaþinghár. Það starfar sjálfstætt, og er Einar Björnsson, Mýnesi, for- maður þess. Þátttaka í félaginu er fremur lítil. Félagið á nautið Brand frá Garðakoti, Dyrhólahreppi, sem verður 5 ára n. k. haust. Fyrstu dætur Brands eru nýlega bornar. Auk Brands hefur verið notað á vegum félagsins annað naut, eign Snæþórs Sigurbjörnssonar, Gilsárteigi, Smári frá Hvanneyri 4 ára gamall. Hann er sonur Ereys, sem var eign Nautgriparæktarsamb. Borgarfjarðar, og Mjallhvítar 244,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.