Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Side 68

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Side 68
70 vottur af nautgriparæktarstarfsemi, t. d. var þar í nokkur ár notað naut undan Bárði frá Stóru-Völlum og dóttur hans. Hafa dætur þess reynzt mjög mjólkurlagnar. Fyrir 3 árum kom naut að Dvergasteini í Seyðisfirði frá Berghyl í Hruna- mannahreppi og fleiri einstaklingar liafa gert tilraunir með að sækja kynbótanaut í aðra landsliluta. Öll viðleitni til að bæta bústofninn er virðingar og þakka verð. En það mun koma fram hér eins og annars staðar, að meiri árangur næst, ef unnið er að þessum málum á félags- grundvelli heldur en þegar hver einstaklingur þaufast fyrir sig. Það fer ekki mikið fyrir nautgriparæktarstarfseminni TAFLA I. Þátttaka i skýrsluhaldi í félögunum á sambandssvœðinu og meðalafurðir skýrslufcerðra kúa. Tala félags- manna Fullmjólka kýr Reikn. árskýr Tala bo é4 44 fo % Fita % Fituein. Tala Mjóik kg Skriðdalshrepps: Árið 1955 ii 25 2580 3.88 9991 33.2 2496 - 1956 13 26 2633 3.79 9980 34.8 2591 - 1957 14 27 2583 3.64 9409 37.3 2481 Eiðahrepps: Árið 1955 4 17 2848 3.86 10990 23.5 2799 - 1956 5 26 2884 4.04 11634 33.8 2744 - 1957 5 24 3042 3.72 11302 31.4 2906 Hjaltastaðahrepps: Árið 1955 11 19 2876 3.98 11442 29.5 2664 - 1956 9 19 3023 4.05 12326 26.6 2895 - 1957 8 16 3152 4.21 13263 27.6 2848 Vopnafjarðar: Árið 1955 18 28 3082 40.8 2895 - 1956 22 33 3133 3.62 11360 46.5 2890 - 1957 20 30 3512 3.52 12378 45.2 3164

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.