Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Page 75
Flokkur 5 vetra hrúta og eldri:
I. heiðursverðiaun:
1. Bjartur f. Holti, s. Pjakks, eig.: Einar Ormarsst. og
Brynj. Hafraf.
2. Spakur h. s. Arnórs frá Arnórsst., eig.: Sæmundur
Grímsson, Egilsst., Vf.
3. Lokkur h. s. Haðar frá Holti, eig.: Þorsteinn Sigfússon,
Sandbrekku, Hj.
I. verðlaun A:
Fífill II frá Geithellum, s. Prúðs, eig.: Bjarni Þórlinds-
son, Gautavík.
Kóngur frá Hrafnkelsst., s. Smyrils, eig.: Jóh. Jónsson,
Eyrarlandi, Fljótsdal.
Þistill frá Holti, eig.: Eiríkur Einarsson, Hlíðarhúsum.
I. verðlaun B, hlutu:
Dalur frá Stafafelli, s. Kambs, eig.: Jón Karlsson. Múla,
Álftafirði.
Surtur, h„ eig.: Sigurður Árnason, Hólalandi, Borgarf.
Hvatur frá Laxárdal, s. Ereys, eig.: Sigf. Oddsson, Staf-
felli, Fellum.
Flokkur 3 og 4 vetra hrúta:
I. heiðursverðiaun hlutu:
1. Norðri frá Holti, s. Loga, eig.: Sig. Lárusson, Gilsá,
Breiðdal.
2. Fífill frá Hofi, s. Fífils, eig.: Gunnar Guðlaugsson,
Hnaukum, Álftafirði.
3. Börkur frá Holti, s. Kraka, eig.: Hreinn Þorsteinsson,
Sandbr., Hj.
4. Jökull, h. s. Haka frá Holti, eig.: Jósep Jónsson,
Skógum, Vopnafirði.
5. Njáll, h. s. Smára, eig.: Karl Guðjónsson, Skarði,
Breiðdal.
6. Prúður frá Eiríksstöðum, s. Fífils, eig.: Sigb. Björns-
son, Surtsst., Hlíð.