Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Síða 85

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Síða 85
87 Kappreiðadómnefnd skipuðu: Ari Björnsson, Egilsstaða- kauptúni, Einar Einarsson, Ormarstöðum, og Guttormur Þormar, Geitagerði. Að þessu loknu sleit form. „Freyfaxa“, Pétur Jónsson, mótinu. I sambandi við mótið var haldinn aðalfundur L. H. Hófst hann á föstudag og stóð fram á laugardag. Fulltrúar voru mættir víðsvegar af landinu. Um mótið í heild má segja, að það hafi farið prýðilega fram, en þó var þátttaka ekki nægjanlega almenn, því úr sumum sveitum kom enginn með hesta. Þær raddir heyrð- ust fyrir mótið, að til lítils væri, að halda slík mót hér því reiðhross væru lítt til. En sem betur fer hefur komið í ljós, að þessi skoðun er röng. Hér eru engu síður til góðir hestar, en í öðrum landshlutum. Þetta kom í Ijós á mótinu og hefði e. t. v. komið enn betur í ljós ef meiri þátttaka hefði fengizt. Valdurinn að þátttökuleysi mun vera skortur á tömdum hrossum. Aðalatriðið er ekki, að hafa mergð hrossa, heldur að þau séu tamin og geti orðið mönnum til gagns og ánægju. Það er ekki hægt að segja nú, að hesturinn sé þarfasti þjónninn, þar sem við lifum nú á öld véla og tækni, en þrátt fyrir það mun erfitt að vera án hans. Svo mikið hesta- mannsblóð er í okkur Islendingum, að við munum eiga erfitt með að sætta okkur við, að hann hverfi af sjónarsvið- inu. Hann hefur veitt mörgum ánægju á liðnum tímum og svo mun vafalaust verða enn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.