Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Síða 89

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Síða 89
91 þar til tamningar. Þar kom málum, að þeir voru til með að reyna kosti sína, og líkaði Erni það vel. Skagfirðingar töldu, að ekki gæti komið til mála að hleypa langterðahestum, nema það gilti eitthvað. Þeir höfðu aldrei heyrt talað um aðrar kappreiðar en þær, er Óðinn reið Sleipni til Jötun- heima. Óðinn hélt því fram, og sagðist skyldi leggja höfuð sitt þar við að veði, að Sleipnir væri allra hesta beztur og fljótastur. Þá reiddist Hringur jötunn og sagðist skyldi reyna við hann hest sinn Gullfaxa, sem var allra hesta mest- ur, en þegar þeir lileyptu, þá var Óðinn alltaf á næsta leiti á undan, en víða sjást spor í fjöllum jötunheima enn eftir Gullfaxa. Örn vildi því fara að dæmi þeirra Óðins og Jöt- uns, að þeir legðu höfuð sín undir. Það kom hik á Skag- firðinga, en Þórir Dúfunefur gaf sig þá fram og vildi reyna Flugu við hest Arnar gráan að lit, stólpagrip og fjörugan, er Sinir hét, og gerðu þeir handsal um. Skeiðvöllur var langur sandur milli Dúfunefsfells og Rjúpnafells. Þegar hleypt var vegnaði Flugu heldur betur, en er á sprettinn leið fór hún langt á undan. Þegar Þórir kom að marki, sneri liann við og mætti Erni á miðri leið og' sagði: „Svona ríða Skagfirðingar“, og er talið að Skagfirðingar segi slíkt hið sama enn, þá þeir eru við skál. Þetta eru þær fyrstu kapp- reiðar, sem skjallegar heimildir eru til um hér á landi. Mennirnir sem hleypa eru Þórir Dúfunefur leysingi og Örn landshornamaður. Sagan segir að þó Örn hafi fengið að leysa út höfuð sitt með ríflegum manngjöldum, þá hafi hann ekki getað lifað við þær raunir að tapa fé og heiðri og hafi hann seinna hleypt Sinir í sprungu á Hofsjökli og þar hafi báðir farizt. Alls staðar kemur það fram, að hesturinn lætur kosti sína fram, án tillits til ættgöfgis og mannvirð- inga riddarans. Sennilega geta Skagfirðingar rakið ættir sinna mörgu og góðu gæðinga til Flugu, sem eflaust hefur af öllum hestum borið . Nú höfum við haldið hér kappreiðar, þótt í litlum stíl séu. Vonandi verða þær til þess, að hér um slóðir fari að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.