Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Side 17
ÍSLENZK RIT 1971
17
BARNABLAÐIÐ. 34. ár. Útg.: Bóka- og blaða-
útgáfan Hátúni 2. Ritstj.: Ásmundur Eiríks-
son. Reykjavík 1971. 6 tbl. (44, 44 bls.)
4to.
BARNAVERNDARNEFND KÓPAVOGS. Skýrsla
um störf... áriff 1970. Reykjavík [1971]. (12)
bls. 4to.
BARNINGUR. Málgagn Landssambands íslenzkra
menntaskólanema. 1. árg. Ritn.: Gísli Ág.
Gunnlaugsson, Jón Ingimarsson, Þórarinn Þór-
arinsson, Þórður Jónsson. Ábm.: Jón Sveins-
son. Reykjavík 1971. Fcl.
BEACH, REX. Sonur járnbrautakóngsins. Reykja-
vík, Bókaútgáfa Guffjóns Ó. Guffjónssonar,
1971. 343 bls. 8vo.
BECK, RICHARD, Dr. (1897-). Um bækur. Sér-
prentun úr Tímanum 1971. [Reykjavík 1971].
(8) bls. 8vo.
Beinteinsson, Sveinbjörn, sjá Breiðfjörff, Sig-
urSur: Rímnasafn I, II.
BENEDIKTSSON, BJARNI, frá Hofteigi (1922-
1968). Bókmenntagreinar. Einar Bragi [Sig-
urðsson] bjó til prentunar. Reykjavík, Heims-
kringla, 1971. 390 bls. 8vo.
Benediktsson, Einar, sjá Nordal, Sigurffur: Einar
Benediktsson.
Benediktsson, Einar, sjá Tímarit urn lyfjafræði.
Benediktsson, Eyþór, sjá Nýr Hafliði.
Benediktsson, Jakob, sjá Einarsson, Oddur: Is-
landslýsing; Tímarit Máls og menningar.
Benediktsson, Jón, sjá Stefánsdóttir, Þóra Marta:
Niffjatal séra Jóns Benediktssonar og Guffrún-
ar Kortsdóttur.
Benediktsson, Kristinn, sjá Nútíff.
Benediktsson, Skúli, sjá Gísla saga Súrssonar.
BENEDIKTSSON, STEINGRÍMUR (1901-),
ÞÓRÐUR KRISTJÁNSSON (1915-). Biblíu-
sögur fyrir bamaskóla. Fyrra hefti. * * * og
* * * tóku saman. Teikningar: Halldór Pét-
ursson: Kápa og teikningar á bls. 5 og 10.
Þröstur Magnússon: bls. 39, 55 og 67. Páll
Steingrímsson: bls. 75. Affrar teikningar em
úr The Junior Book of Scripture, 1.-4. bindi.
Útgefandi: Hamish Hamilton, London. [End-
urpr.] Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
[1971]. 88 bls. 8vo.
[Benjamínsson, Benedikt], sjá Matthíasson, Þor-
steinn: Benedikt Strandapóstur.
BENÓNÝSSON, FRIÐBJÖRN (1911-). Prent-
stafabókin. Skrifbók handa byrjendum. [Litho-
pr.] Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, Skóla-
vörubúð, [1971]. (3), 32 bls. 4to.
Bentsdóttir, Valborg, sjá 19. júní 1971.
BENZONI, JULIETTE. Catherine. Endurfundir.
Matthildur Edwald þýddi. Fyrst gefiff út í Par-
ís sem Catherine, et le Temps d’aimer. Reykja-
vík, Hilmir hf., 1971. 342 bls. 8vo.
BERGMÁL. Blaff um þjófffélags- og dægurmál.
5. árg. Ritstj.: Gunnar Sigurmundsson (ábm.),
Sigurgeir Jónsson. Vestmannaeyjum 1971. 9
tbl. -|- jólabl. Fol.
Bergman, Ingmar, sjá Fogelström, Per Anders:
Sumariff meff Moniku.
Bergmann, FriSrik /., sjá Bréf til Stephans G.
Stephanssonar I.
Bergmann, Helgi M. S., sjá Jónsson, Brynjúlfur:
Átta dagar í Færeyjum.
BERGMANN, HÖRÐUR (1933-). Lausnahefti
fyrir Réttritun. Æfingar og athugunarefni.
Eftir *** I. hefti. II. hefti. [Offsetpr.]
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, Skólavöru-
búðin, [1971]. 22; 28 bls. 8vo.
— Réttritun. Æfingar og athugunarefni. Kápu-
teikning: Auglýsingastofan Argus. (I. hefti).
II. hefti. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
Skólavörabúffin, [1971]. 78; 62 bls. 8vo.
Bergmann, Steján, sjá Týli.
Bergs, Jón H., sjá Vinnuveitandinn.
BERGSTEINSSON, GUNNAR (1923-). Sjómæl-
ingar viff ísland. Ráffstefna VFÍ um mælingar
á íslandi 1971. [Fjölr. Reykjavík 1971]. 24
bls. 8vo.
Bergþórsson, Páll, sjá Réttur; Veðriff.
Bernódus, Helgi, sjá Fylkir; Stofnar.
Bernódusson, Halldór, sjá Vesturland.
BERTELSSON, ÞRÁINN (1944-). Stefnumót í
Dublin. (Káputeikning: Þórarinn J. Magnús-
son. Ljósm.: Bragi Guðmundsson). Reykjavík,
Helgafell, 1971. 174 bls. 8vo.
BERTHOLD, WILL. Milli heims og heljar. Þor-
björg Ólafsdóttir þýddi. Reykjavík, Bókaút-
gáfan Hildur, 1971. 252 bls. 8vo.
Bessason, Björn, sjá Ferffir.
BHM. Málgagn Bandalags háskólamanna. Reykja-
vík 1971. 1 tbl. 4to.
BIBLÍUFÉLAG, HIÐ ÍSL. Ársskýrsla ... 1970.
156. starfsár. [Reykjavík 1971]. 32 bls. 8vo.
BIBLÍULEXÍUR. 1.-4. ársfjórffungur. [Reykja-
2