Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Side 27
ÍSLENZK RIT 1971
27
EYMUNDSSON, EYSTEINN (1882-). Bókin mín.
Sálmar, kvæði, stökur og óbundið mál. Reykja-
vík 1971. 171 bls., 2 mbl. 8vo.
EYRBYGGJA SAGA. Þorsteinn IJónssonl frá
Hamri sá um útgáfuna. Myndir og skreytingar
gerði Hringur Jóhannesson. íslendinga sögur.
Reykjavík, Helgafell, 1971. 179 bls. 8vo.
EYRNAMERKJASKRÁ búfjár Skagafjarðar-
sýslu og Sauðárkrókskaupstaðar 1971. Sigurð-
ur Olafsson að Kárastöðum bjó undir prentun.
Akureyri 1971. 15 bls., 1 uppdr. 8vo.
Eyþórsson, Sigtryggur R., sjá Safnarablaðið.
FARFUGLINN. 15. árg. Útg.: Bandalag íslenzkra
farfugla. Ritn.: Ragnar Guðmundsson, ábm.,
Gestur Guðfinnsson, Óttar Kjartansson, Jör-
undur Guðmundsson. Reykjavík 1971. 2 tbl.
(16, 16 bls.) 8vo.
FAXI. 31. ár. Útg.: Málfundafélagið Faxi. Ritstj.:
Hallgrímur Th. Björnsson. Blaðstjóm: Hall-
grímur Th. Björnsson, Margeir Jónsson, Guðni
Magnússon. Keflavík 1971. [Pr. í Reykjavíkl.
10 tbl. (194 bls.) 4to.
FÉLAG ÍSLENZKA PRENTIÐNAÐARINS. Lög
... Prentað sem handrit. Reykjavík 1971. 22
bls. 8vo.
FÉLAG ÍSLENZKRA HLJÓMLISTARMANNA.
Stofnað 28. febrúar 1932. Handbók 1971. Með-
limir í: Alþýðusambandi íslands, Fulltrúa-
ráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík, Nordisk
Musiker Union, FIM (Alþjóðasambandi
Hljómlistarmanna). [Reykjavík 1971]. 63 bls.
8vo.
FÉLAG ÍSLENZKRA STÓRKAUPMANNA. Fé-
lagatal... með vöruflokkaskrá. Reykjavík, 1.
janúar 1971. (38) bls. 8vo.
FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA. Lög, fundar-
sköp og reglugerðir styrktarsjóða ... Reykjavík
1971. 24 bls. 8vo.
FÉLAG MATRÁÐSKVENNA á íslenzkum
sjúkrahúsum og öðrum heilbrigðisstofnunum.
_ Reykjavík 1971. (1), 8 bls. 12mo.
FÉLAGSBLAÐ SJÁLFSBJARGAR. Útg.: Sjálfs-
björg, landssamband fatlaðra. Ritstjóm: Theó-
dór A. Jónsson (ábm.), Trausti Sigurlaugsson.
Reykjavík 1971. 15 bls. 8vo.
FÉLAGSBLAÐ V.R. 80 ára afmælisrit. Mál-
gagn Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. [15.
árg.] Útg.: V.R. Ritstj.: Magnús L. Sveinsson.
Ritn.: Örn Johnson, Helga Ingólfsdóttir,
Guðm. H. Garðarsson, Baldur Óskarsson og
Magnús L. Sveinsson. Ábm.: Guðmundur H.
Garðarsson. Reykjavík 1971. 1 tbl. (98, (2)
bls.) 4to.
FÉLAGSBRÉF AB. 13. árg. Ritstj. og ábm.:
Baldvin Tryggvason. Útlit: Ástmar Ólafsson.
Reykjavík 1971. 1 tbl., 42. h. (32, (4) bls.)
8vo.
FÉLAGSBRÉF FHK. 3. Útg.: Félag háskóla-
menntaðra kennara. [Fjölr.l Reykjavík 1971.
40 bls. 4to.
FÉLAGSBRÉF L.M.F.Í. Útg.: Lögmannafélag ís-
lands. Ritstj.: Guðm. Ingvi Sigurðsson, hrl.
Reykjavík 1971. 1 tbl. 8vo.
FÉLAGSDÓMUR. Dómar... VI. bindi 1966-1970.
Reykjavík, Félagsdómur, 1971. XXV, 171 bls.
8vo.
FÉLAGSHEIMILIÐ HLÉGARÐUR, MosfeRs-
sveit. Rekstrarreikningur ársins 1970 og efna-
hagsreikningur pr. 31. desember 1970.
[Fjölr.] Reykjavík [1971]. (7) bls. 4to.
— Rekstrarreikningur frá 1. 1.-30. 9. 1971 og
efnahagsreikningur pr. 30. september 1971.
[Fjölr.] Reykjavík [1971]. (7) bls. 4to.
FÉLAGSMÁL. Tímarit Tryggingastofnana ríkis-
ins. 7. árg. Ritstj. og ábm.: Kristján Sturlaugs-
son. Reykjavík 1971. 3 h. (20.-22.; 62, (1)
bls.) 4to.
FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA VIÐ HÁ-
SKÓLA ÍSLANDS. Skýrsla stjórnar ... fyr-
ir starfsárið 1970. Reykjavík 1971. 39 bls.
8vo.
FÉLAGSTÍÐINDI. Starfsmannafélag ríkisstofn-
ana. 15. árg. Útg.: Starfsmannafélag ríkis-
stofnana. Ritstj.: Ingólfur Sverrisson. Ritn.:
Einar Ólafsson, ábm., Guðm. Sigurþórsson.
Reykjavík 1971. 1 tbl. (20 bls.) 4to.
FÉLAGSTÍÐINDI BÍ. [Fjölr. Reykjavík] 1971.
1 tbl. 4to.
FÉLAGSTÍÐINDI FÉLAGS FRAMREIÐSLU-
MANNA. 9. árg. Ritstjórn: Auðunn S. Einars-
son, Garðar R. Sigurðsson, Jón Maríasson
(ábm.) Reykjavík 1971. 42 bls. 4to.
FÉLAGSTÍÐINDI KEA. 21. árg. Útg.: Kaupfélag
Eyfirðinga, Akureyri. Akureyri 1971. 1. h.
((2), 31, (3) bls.) 8vo.
FELIXDÓTTIR, ÞÓRUNN H. (1935-). Kennslu-