Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Page 50
ÍSLENZK RIT 1971
50
KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS. Hand-
bók og mótaskrá 1971. [Reykjavík], Móta-
nefnd K.S.Í., [1971]. 143 bls. 8vo.
Knudsen, Olöf, sjá Löve, Rannveig, Þóra Krist-
insdóttir: Leikur að’ orðum 1-2.
Knudsen, Oskar, sjá Fisker, Robert: Branda litla,
Pési pjakkur.
Kolbeinsdóttir, Þórdis, sjá Blað meinatækna.
Kolbeinsson, Andrés, sjá Hugur og hönd.
Kolbeinsson, Finnur, sjá Frímerki; íslenzkar
myntir 1972.
Kolka, Ragnhildur, sjá Blað meinatækna.
KonráSsson, Bergþór, sjá Stjórnunarfélag íslands:
Félagsbréf.
KonráSsson, KonráS, sjá Æskulýðsblaðið.
KÓPAVOGSKAUPSTAÐUR. Fjárhagsáætlun ...
árið 1971. [Reykjavík 1971]. 19 bls. 4to.
KÓPAVOGUR. 17. árg. Útg.: Félag óháðra kjós-
enda. Blaðn.: Páll Theódórsson, Ólafur Jóns-
son (ábm.), Fjöinir Stefánsson, Sigurður V.
Friðþjófsson og Kristmundur Halldórsson.
Reykjavík 1971. 2 tbl. Fol.
KÓPUR. 8. árg. Útg.: Skólafélag Víghólaskóla.
Ritstjóm: Jóhann Þór Arnarsson 5. bekk K.,
Árdís Guðmundsdóttir 4. bekk A., Daði Guð-
bjömsson 4. bekk D., Árni Guðmundsson 3.
bekk C., Hreinn Loftsson 2. bekk B. Ábm.: Ei-
ríkur Tómasson kennari. [Offsetpr. Reykjavík]
1971. 1 tbl. 4to.
KÓPUR B.S.Q. Málgagn nemenda í Víghólaskóla.
9. árg. Ritn.: Frímann Sigurnýasson III-X,
Ingólfur V. Gíslason III-Y., Óttar Ólafsson
III-Y., Pétur Hjaltason III-Y., Yngvi Ólafs-
son III-Y. Ábm.: Björn Þorsteinsson. Útlit:
Óttar Ólafsson. [Offsetpr.] Reykjavík 1971.
1 tbl. 8vo.
Kortsdóttir, GuSrún, sjá Stefánsdóttir, Þóra
Marta: Niðjatal séra Jóns Benediktssonar og
Guðrúnar Kortsdóttur.
KOSNINGABLAÐ F-LISTANS í SUÐUR-
LANDSKJÖRDÆMI. 1. árg. Útg.: Kjördæm-
isráð Samtaka frjálslyndra og vinstri manna
í Suðurlandskjördæmi. Ritstj. og ábm.: Eyj-
ólfur Guðmundsson. Reykjavík [1971]. 1 tbl.
Fol.
Kristgeirsson, Hjalti, sjá Réttur.
KRISTILEGT SKÓLABLAÐ. 28. árg. Útg.:
Kristileg skólasamtök. Skólaárið 1971-72.
Ritn.: Gísli Jónasson, M.H., Hafdís Hannes-
dóttir, K.L, Jóhannes Tómasson, M.H., Sig-
ríður Friðgeirsdóttir, M.R., Steinunn Einars-
dóttir, M.H., Þorvaldur Björgvinsson, M.H.
Reykjavík [1971]. 34, (2) bls. 4to.
KRISTILEGT VIKUBLAÐ. 39. árg. Útg.: Heima-
trúboðið. Ritstj.: Sigurður Vigfússon. Reykja-
vík 1971. 48 tbl. (192 bls.) 4to.
Kristinn Reyr, sjá [Pétursson], Kristinn Reyr.
Kristins, S., sjá Glaumgosinn.
Kristins, Þorbergur, sjá Ginott, Haim G.: For-
eldrar og táningar; Takman, John: Æska og
kynlíf.
KRISTINSDÓTTIR, MARCRÉT. Margrét Krist-
insdóttir bakar með Robin Hood. Uppskriftir:
* * *, húsmæðrakennari. Hönnun: Helga 13.
Sveinbjörnsdóttir. [Offsetpr.] Reykjavík
[1971]. (8) bls. 8vo.
— sjá Þannig notum við smjör ...
Kristinsdóttir, Þóra, sjá Löve, Rannveig, Þóra
Kristinsdóttir: Leikur að orðum 1-2.
Kristinsson, Arnbjörn, sjá Trúnaðarmannablað-
ið.
Kristinsson, Arni, sjá Læknablaðið.
Kristinsson, HörSur, sjá Týli.
Kristinsson, Jakob, sjá Hugur og hönd.
Kristinsson, Jón, sjá Goðasteinn.
Kristinsson, Knútur, sjá Holm, Jens K.: Kim og
ilsigni maðurinn.
Kristinsson, Magnús, sjá Diesscl, Hildegard: Káta
og dýrin hennar.
Kristinsson, Olajur, sjá Viljinn.
Kristinsson, Sigurjón, sjá Eldhúshókin.
Kristinsson, Valdimar, sjá Fjármálatíðindi.
Kristinsson, Valgeir, sjá Úlfljótur.
Kristján jrá Djúpalœk, sjá [Einarsson], Kristján
frá Djúpalæk.
Kristjánsdóttir, Anna, sjá Algebra unglingaskóla.
Kristjánsdóttir, Anna Jóna, sjá Poulsen, Erling:
Grát ekki, Sara.
Kristjánsdóttir, Bergljót, sjá Mímir.
Kristjánsdóttir, Herta, sjá Hafnfirðingur.
Kristjánsdóttir, SigríSur, sjá IJúsfreyjan.
KRISTJÁNSSON, AÐALGEIR (1924-). Habent
sua fata libelli. Sérprent úr Afmælisriti til
Steingríms J. Þorsteinssonar 2. júlí 1971.
[Reykjavík 1971]. (1), 11.-18. bls. 8vo.
— sjá Afmælisrit til dr. phil. Steingríms .]. Þor-
steinssonar prófessors 2. júlí 1971.
Kristjánsson, ASalsteinn, sjá Sjómannadagsblaðið.