Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Page 72
ÍSLENZK RIT 1971
72
SKJÓNI. Skólablað Vogaskóla. Útg.: Nemenda-
félag gagnfræðadeilda Vogaskóla. Ritn.: Stef-
án J. Hafstein, Haraldur Pétursson, Svava
Guðmundsdóttir, GuSmundur G. Sveinsson.
Abm.: Sigurður Georgsson kennari. Ljósmynd-
ari: Magnús Valdimarsson. [Fjölr.l Reykjavík
1971. 1 tbl. 4to.
SKÓGRÆKTARFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit . . .
1971. Útg.: Skógræktarfélag íslands. Ritstj.:
Snorri Sigurðsson. Reykjavík 1971. 70 bls. 4to.
SKÓLAFÉLAG STÝRIMANNASKÓLANS. Nem-
endaskrá 1971-1972. [Fjölr. Reykjavík 1971].
20 bls. 12mo.
SKÓLAR Á SUÐURLANDI. Santband íslenzkra
barnakennara 50 ára. Selfossi, Kennarafélag
Suðurlands, 1971. (2), 48, (2) bls. 8vo.
SKRÁ UM SAMNINGA ÍSLANDS VIÐ ÖNNUR
RÍKI 31. desember 1970. List of treaties
between Iceland and otlier countries Desember
31, 1970. Reykjavík, Utanríkisráðuneytið, 1971.
43 bls. 4to.
SKRÁ YFIR ÍSLENZK FRÍMERKI. Fyrri hluti.
Reykjavík, Frímerkjamiðstöðin, [1971]. 26, (1)
bls. 8vo.
SKRÁ YFIR ÍSLENZK SKIP 1971. Miðað við
1. janúar 1971. Skipaskráin er unnin af Sigl-
ingamálastofnun ríkisins og gerð með aðstoð
Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurborgar.
Reykjavík, Siglingamálastofnun ríkisins, 1971.
221 bls. 8vo.
— og ýmsa staði með tal- og loftskeytastöðvar,
pr. 26. jan. 1971. [Fjölr. Reykjavík] 1971. 71
bls. 4to.
SKRÁ YFIR ÍSLENZKAR BIFREIÐAR, veg-
hefla o. fl. með talstöðvar, pr. 16. febr. 1971.
[Fjölr. Reykjavík] 1971. 106 bls. 4to.
SKRÁ yfir lög og reglur um fræðslumál á íslandi
(1970). [Fjölr.] Reykjavík, Fræðslumálaskrif-
stofan, 1971. 12 bls. 8vo.
SKRÁR YFIR DÁNA 1970. [Fjölr.] Reykjavík,
Hagstofa íslands, 1971, 28 bls. 4to.
SKUGGABALDUR 1971. Halldór Pétursson, Örn
Snorrason. [Reykjavík 1971]. 1 tbl. ((49) bls.)
Grbr.
Skúladóttir, Ásdís, sjá Foreldrablaðið.
Skúladóttir, Elsa Ina, sjá Fermingarbamablaðið
í Keflavík og Njarðvíkum.
SKÚLADÓTTIR, MÓEIÐUR, frá Birtingaholti.
Selfossi 1971. (9) bls., 1 mbl. 8vo.
Skúlason, SigurSur, sjá Samtíðin.
Skúlason, Sveinn //., sjá Sumarmál.
Skúlason, Vilhjálmur G., sjá Borgarinn; Tímarit
um lyfjafræði.
SKUTULL. 49. árg. Útg.: Alþýðuflokkurinn í
Vestfjarðakjördæmi. Blaðn.: Sigurður Jó-
hannsson, ábm., Ágúst H. Pétursson, Hjörtur
Hjálmarsson, Ingibjörg Jónasdóttir og Krist-
mundur Hannesson. ísafirði 1971. 16 tbl. Fol.
SKÝRSLA FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTISINS
um 50. og 51. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf
1966 og 1967. Reykjavík, Félagsmálaráðuneyt-
ið, 1971. (1), 54 bls. 4to.
Slaatto, [Erlingl, sjá Foslie, [Rebekka] og
[Erling] Slaatto: Pétur og Elli.
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS. Samþykktir
(Lög) ... 8. júní 1970. Stofnsett 28. janúar
1907. Reykjavík 1971. 22 bls. 8vo.
SLAUGHTER, FRANK G. Hættuleg aðgerð.
Hersteinn Pálsson íslenzkaði með leyfi höf-
undar. Bókin heitir á frummálinu: Surgeon’s
Choice. Akureyri, Bókaforlag Odds Björns-
sonar, 1971. 311 bls. 8vo.
SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók . . .
1971. Starfsskýrslur 1970. Ritstjóm: Guðbjart-
ur Gunnarsson. Reykjavík 1971. 214 bls. 8vo.
Smári, Jakob /., sjá Lao-tse: Bókin um veginn.
Smárit Hajrannsóknastojnunarinnar, sjá Hafrann-
sóknir 1970 (3).
Snorradóttir, Pálína, sjá Sjálfsbjörg.
Snorrason, Björgvin, sjá Viljinn.
Snorrason, Snorri P., sjá Hjartavernd.
Snorrason, Orn, sjá Bond, Michael: Hrakfalla-
bálkurinn Paddington; Holm, Anne: Davíð;
Skuggabaldur 1971.
Snæbjörnsson, Steján, sjá Iðnaðarmál 1971.
Snœdal, Gunnlaugur, sjá Biering, Gunnar, Gunn-
laugur Snædal, Auður Theodórs: Rhesus-varn-
ir á íslandi 1970.
SNÆFELLINGUR. Blað Sjálfstæðismanna á Snæ-
fellsnesi. 1. árg. Útg.: Sjálfstæðisfélagið Snæ-
fell, Hellissandi. Ritn.: Rögnvaldur Ólafs-
son (ábm.), Elfar Sigurðsson, Sigþór Sigurðs-
son, Kristinn Kristjánsson, Hafsteinn Jónsson.
Akranesi 1971. 2 tbl. Fol.
Snœvarr, Ármann, sjá Hurwitz, Stephan, Ár-
rnann Snævarr, Þórður Eyjólfsson: Viðurlög
við afbrotum.
SOHIER, MARÍELLA. Tígri fer í ferð. Eftir