Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Qupperneq 73
ÍSLENZK RIT 1971
73
* * * Þýðing: Solveig Thorarensen. Mynd-
skreyting: J. P. Miller. (Gullinstjama B-6).
Reykjavík, Fjölva-útgáfa, 1971. 189, (2) bls.
12mo.
SÓLBORG. Gefið út í tilefni af vígslu Vistheim-
ilisins Sólborgar, Akureyri, 10. júlí 1971. Rlí-
stjórar og ábyrgðarmenn: Jóhannes Óli Sæ-
mundsson, Bjarni Kristjánsscn. Akureyri 1971.
33, (8) bls. 8vo.
SOLCOSERYL. Vopn í hendur lækna. Akureyri
, 1971. (12) bls. 8vo.
SÓLKERFIÐ. [Fjölr. Reykjavík 1971]. 8 bls.
8vo.
Soper, Eileen A., sjá Blyton, Enid: Fimm á fjöll-
um uppi.
Sophusson, Friðrik, sjá Stefnir.
SPARISJÓÐUR AKUREYRAR. Reikningar . . .
1970. Akureyri [19711. (4) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR ALÞÝÐU. Reikningar . . . árið
1970. [Reykjavík 1971]. (3) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR NORÐFJARÐAR, Neskaupstað.
Reikningar ársins 1970. Neskaupstað [1971].
(4) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR SIGLUFJARÐAR. Reikning-
ar 1970. [Siglufirði 1971]. (3) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR SVARFDÆLA. Reikningar . . .
1970. [Offsetpr.] Akureyri [1971]. (3) bls.
8vo.
SPARISJÓÐUR VESTUR-HÚNAVATNSSÝLU,
Hvammstanga. Stofnaður 1917. Rcikningar ...
1970. Reykjavík [1971]. (4) bls. 8vo.
SPARISJÓÐURINN „PUNDIГ. Reikningar ...
fyrir árið 1970. [Fjölr. Reykjavík 1971]. (3)
bls. 4to.
SPARKS, FRED. 20 milljón dollara hveiti-
brauðsdagar. Fyrstu hjúskaparár Jackie og
Onassis. [Jacqueline og Aristotle Onassis].
Þýðing: Ingibjörg Jónsdóttir. Reykjavík,
Prentrún, 1971. 198 bls., 4 mbl. 8vo.
SPEGILLINN. Samvizka þjóðarinnar. 41. árg.
Ritstj.: Jón Hjartarson. Aðalteiknari: Ragn-
ar Lár[usson]. [Lithopr.] Reykjavík 1971.
10 tbl. 4to.
SPOR. 1. árg. Ritstjóm: Sigurður Óskarsson,
Ragnar Einarsson. [Fjölr.] Reykjavík 1971. 2
tbl. 4to.
ST. JOHN, PATRICIA M. Það er mér að kenna.
Saga frá Sviss. Gunnar Sigurjónsson þýddi.
Nafn bókarinnar á frammálinu er: „Treasures
of the snow“. Gefið út með leyfi „Scripture
Union" 5 Wigmore Street, London. Reykjavík,
Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1971. 218 bls. 8vo.
[ STAN GAVEIÐIFÉLAG REYKJAVÍ KUR].
Skýrslur, reikningar og nefndarálit frá stjóm
S. V. F. R. til aðalfundar 7. nóv. 1971. Prent-
að sem handrit. [Reykjavík 1971]. 36 bls.
4to.
STARDAL, E. J. (1926-). íslandssaga. Lesbók
fyrir framhaldsskóla. Önnur útgáfa. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja hf., 1971. 293 bls. 8vo.
Stasch, Barbara, sjá Sigurjónsson, Steinar: Farðu
burt skuggi.
STEFÁNSDÓTTIR, ÞÓRA MARTA (1905-).
Niðjatal séra Jóns Benediktssonar og Guðrún-
ar Kortsdóttur, konu hans. Ættartölur og niðja-
tal ásamt ævisögubrotum. * * * kennari safnaði
og skráði. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur
h.f., 1971. 132 bls., 49 mbl. 8vo.
Stejánsson, Björn S.', sjá Ferill stúdenta frá
Menntaskólanum í Reykjavík 1956 fyrstu 15
árin.
Stejánsson, Einar, sjá De reram natura.
Stefánsson, Eiríkur, sjá Foreldrablaðið.
STEFÁNSSON, EYÞÓR (1901-). 15 sönglög.
Eftir *** Nótnateiknun: Hannes Flosason.
ísafirði, Guðrún Eyþórsdóttir, 1971. [Pr. í
Reykjavík]. 39 bls. 4to.
Stejánsson, Fjölnir, sjá Kópavogur.
Stejánsson, Guðni, sjá Nýstefna.
Stejánsson, Gunnar, sjá Dyrhólaey.
Stefánsson, Gunnar, sjá Sunnudagsblað.
Stefánsson, Hajsteinn, sjá Eyjablaðið; Víkingur.
STEFÁNSSON, HALLDÓR (1877-1971). Ævi-
slóð og mannaminni. Ævisaga. Reykjavík,
Prentsmiðja Jóns Helgasonar, 1971. 215 bls.,
4 mbl. 8vo.
Stefánsson, Hermann, sjá Trimm.
STEFÁNSSON, MARINÓ L. (1901-). Skrifbók.
3. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1971].
(2), 32, (2) bls. Grbr.
— Skrifbók. 4. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
[1971]. (2), 31, (3) bls. Grbr.
— Skriftaræfingar. 8-9 ára. Reykjavík, Ríkisút-
gáfa námsbóka, [1971]. (2), 31, (3) bls.
Grbr.
Stejánsson, Páll, sjá Stefnir.
Stefánsson, Sigurkarl, sjá Petersen, Jul.: Kennslu-
bók í rúmfræði.