Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Side 78
ISLENZK RIT 1971
78
Theodórs, Auður, sjá Biering, Gunnar, Gunnlaug-
ur Snædal, Auður Theodórs: Rhesus-varnir á
íslandi 1970.
Theodórsson, Páll, sjá Kópavogur; Réttur; Tíma-
rit Verkfræðingafélags íslands 1971.
THORARENSEN, JÓN (1902-). Rauðskinna hin
nýrri. Þjóðsögur, sagnaþættir, þjóðhættir og
annálar. * * * ritaði og tók saman. I. bindi. II.
bindi. III. bindi. Reykjavík, Bókaútgáfan
Þjóðsaga, 1971. XXXII, 275; 323; 436 bls. 8vo.
Thorarensen, Oddur C., sjá íslendingur - ísafold.
Thorarensen, Solveig, sjá Grée, Alain: Buslubangs-
ar gerast landnámsmenn; Sohier, Maríella:
Tígri fer í ferð.
THORARENSEN, ÞORSTEINN (1927-). Vaskir
menn. Myndir úr lífi og viðhorfum þeirra, sem
voru uppi um aldamót. Káputeikningu gerði
Halldór Pétursson. Reykjavík, Bókaútgáfan
Fjölvi, 1971. 559 bls., 16 mbl. 4to.
— sjá Gröndal, Benedikt: Sagan af Heljarslóðar-
orustu.
Thorlacius, Sigríður, sjá Geðvernd; Húsfreyjan.
Thorlacius, Örnólfur, sjá Náttúrufræðingurinn;
Vanhalewijn, Mariette: Litla nomin Nanna,
Prinsessan sem átti 365 kjóla.
Thoroddsen, Magdalena, sjá 19. júní 1971.
Thoroddsen, Magnús, borgardómari (1934-).
State Immunity eður Friðhelgi ríkja. Sér-
prentun úr Tímariti lögfræðinga, 2. hefti 1971.
[Reykjavík 1971]. 89.-117. bls. 8vo.
THORSTEINSON, AXEL (1895-). Óx viður af
vísi. Dagblað í sextíu ár. Reykjavík, aðalút-
sala: Bókaútgáfan Rökkur, 1971. 205 bls., 8
mbl. 8vo.
Thorsteinsson, Steingrímur, sjá Andersen, Hans
Christian: Hans klaufi og fleiri ævintýri; Þús-
und og ein nótt I.
TÍÐINDI PRESTAFÉLAGS HINS FORNA
HÓLASTIFTIS. 3. h. Útg.: Prestafélag Hóla-
stiftis. Akureyri 1971. 144 bls. 8vo.
TILRAUNANÁMSEFNI í STÆRÐFRÆÐI fyr-
ir 7. bekk. [Fjölr.]. Reykjavík, Menntamála-
ráðuneytið, 1971. (1), 38 bls. 8vo.
TÍMARIT FÉLAGS GÆZLUSYSTRA. 2. árg.
Ritn.: Gréta Bachmann, Birgitta Guðlaugsdótt-
ir, Auður Þorvaldsdóttir, Helga Bima Gunn-
arsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir. [Fjölr.
Reykjavík] 1971. 2 tbl. 8vo.
TÍMARIT FÉLAGS LÖGGILTRA ENDUR-
SKOÐENDA. 1. árg. (Ritn.: Bergur Tómas-
son, Eyjólfur Sverrisson og Friðbjöm Agnars-
son). [Fjölr. Reykjavík] 1970-1971. 2 tbl.
8vo.
TÍMARIT IÐNAÐARMANNA. 44. árg. Útg.:
Landssamband iðnaðarmanna. Ritstj.; Otto
Schopka. Reykjavík 1971. 4 h. (81 bls.) 4to.
TÍMARIT LÖGFRÆÐINGA. [21. árg.] Útg.:
Lögfræðingafélag Islands. Ritstj.: Theodór B.
Líndal prófessor. Reykjavík 1971. 2 h. (150,
(3) bls.) 8vo.
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR. 32. árg.
Útg.: Mál og menning. Ritstj.: Jakob Bene-
diktsson, Sigfús Daðason. Reykjavík 1971. 4
h. (VIII, 336 bls.) 8vo.
TÍMARIT UM LYFJAFRÆÐI. 6. árg. Útg.:
Lyfjafræðingafélag Islands. Ritstj.: Vilhjálm-
ur G. Skúlason. Aðstoðarritstj.: Almar
Grímsson, Eggert Sigfússon, Einar Bene-
diktsson og Hjálmar Jóelsson. Hafnarfirði
1971. 2 h. ((1), 36; (1), 20 bls.) 8vo.
TÍMARIT VERKFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS
1971. 56. árg. Útg.: Verkfræðingafélag íslands.
Ritstj.: PáU Theodórsson. Ritn.: Birgir Frí-
mannsson, Óttar Halldórsson, Sigríður Ás-
grímsdóttir, Vilhjálmur Lúðvíksson og Þor-
bjöm Karlsson. Framkvæmdastj. ritn.: Gísli
Ólafsson. Reykjavík 1971. 6 h. ((2), 96 bls.)
4to.
TÍMINN. 55. árg. Útg. Framsóknarílokkurinn.
Ritstj.: Þórarinn Þórarinsson (ábm.), Jón
Helgason, Indriði G. Þorsteinsson, Tómas
Karlsson (7.-289. tbl.) Ritstjórnarfulltrúi:
Tómas Karlsson (1.-6. tbl.) Reykjavík 1971.
289 tbl. + jólabl. Fol.
Timmins, Harry L., sjá Schroeder, Doris: Lassý og
dularfulli dalurinn.
[TÍU] 10 KROSSGÁTUR. [Reykjavík 1971].
(12) bls. 8vo.
[TÍUNDI] 10. OKTÓBER. DigranesprestakaU.
Útg.: Stuðningsfólk séra Árna Sigurðssonar.
[Reykjavík] 1971. 1 tbl. Fol.
TOLLSKRÁIN. Vöruheitastafrófsskrá við ...
1971. Eftirprentun bönnuð. Reykjavík, Fjár-
málaráðuneytið, 1971. 237 bls. 4to.
Tómasson, Bergur, sjá Tímarit Félags löggiltra
endurskoðenda.
Tómasson, Eiríkur, sjá Framsýn; Kópur.
Tómasson, Haukur, sjá Orkustofnun.