Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 82
82
ÍSLENZK RIT 1971
Birt án ábyrgðar. Vestmannaeyjum, Amar
Sigurmundsson, Andri Hrólfsson, Sigurður
Jónsson, [1971]. 141, (3) bls. 8vo.
VESTRI. 1. árg. Útg.: Samtök frjálslyndra og
vinstri manna á Vestfjörðum. Ritstj. og ábm.:
Ólafur Hannibalsson (1.-5. tbl.) Ritn. (6.-
7. tbl.): Sverrir Hestnes (ábm.), Jónas Helga-
son, Hjördís Hjörleifsdóttir, Samúel Einars-
son, Elín Jónsdóttir. ísafirði 1971. 8 tbl. Fol.
VESTURLAND. Blað vestfirzkra Sjálfstæðis-
manna. 48. árg. Útg.: Kjördæmisráð Sjálfstæð-
isflokksins í Vestfjarðakjördæmi. Blaðn.:
Guðmundur Agnarsson, Halldór Bernódusson,
Sigurður Jónasson, Sigurður Sv. Guðmunds-
son, Úlfar Ágústsson. Ábm.: Finnur Th. Jóns-
son. ísafirði 1971. 17 tbl. Fol.
VETRAR-TRIMM. Texti: Þýddur og endur-
saminn úr norsku. Teikningar: Ástmar Ólafs-
son. Reykjavík, íþróttasamband Islands í sam-
starfi við Skíðasamband íslands, 1971. (12)
bls. 12mo.
Viborg, Garðar, sjá Nýtt land-Frjáls þjóð.
VIÐAR, DRÍFA (1920-1971). Dagar við vatnið.
Reykjavík, Heimskringla, 1971. 146 bls. 8vo.
VIÐSKIPTA- OG ÞJÓNUSTUSKRÁ. Akureyri,
„Kaldbakur", [1971]. 11, (1) bls. 4to.
VIÐSKIPTASKRÁIN. Atvinnu- og kaupsýslu-
skrá Islands 1971. Handels og Industrikal-
ender for Island. Commercial and Industrial
Directory for Iceland. Handels- und Industrie-
kalender fiir Island. Þrítugasti og fjórði ár-
gangur. Reykjavík, Steindórsprent h.f., [1971].
687, (1) bls., 5 uppdr., XIII karton. 4to.
— Fylgirit með . . . Brunabóta- og fasteignamat
Reykjavíkur. Reykjavík 1971. 86 bls. 4to.
Vigfússon, Guðmundur, sjá Orkustofnun.
Vigfússon, Halldór, sjá Pálsson, Páll A., Halldór
Vigfússon, Kirsten Henriksen: Heldur sulla-
veikin velli?
Vigfússon, Sigurður, sjá Kristilegt vikublað.
Vigfússon, Sævar, sjá Par 71.
VIKAN. 33. árg. Útg.: Hilmir hf. Ritstj.: Gylfi
Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matt-
hildur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlits-
teikning: Halldóra Ilalldórsdóttir (1.—10. tbl.),
Sigurþór Jakobsson (11.-50. tþl.) Reykjavík
1971. 50 tbl. Fol.
VÍKINGUR, Sjómannablaðið. 33. árg. Útg.: Far-
manna- og Fiskimannasamband Islands. Rit-
stj.: Guðmundur Jensson ábm. og Örn Steins-
son. Ritn.: Böðvar Steinþórsson, form., Ing-
ólfur S. Ingólfsson, varaform., Anton Nikulás-
son, Hafsteinn Stefánsson, Henry Hálfdansson,
Ólafur V. Sigurðsson, Sigurður Guðjónsson.
Reykjavík 1971. 12 tbl. (432 bls.) 4to.
VÍKINGUR, SVEINN (1895-1971). Leikir og
létt gaman. Séra * * * tíndi saman úr ýmsum
áttum. Reykjavík, Kvöldvökuútgáfan, 1971.
[Pr. á Akranesi] 136 bls. 8vo.
Viktorsdóttir, Helen, sjá Carmina; Sveinsson,
Guðjón: Svarti skugginn.
Viktorsson, Ingvar, sjá Evrópubikarkeppnin.
Vilhelmsson, Karl, sjá Garðar.
VILHJÁLMSSON, BJARNI (1915-). Um Þjóð-
skjalasafn Islands og héraðsskjalasöfn. Sér-
prent. Landsbókasafn íslands. Árbók 1970. 27.
ár. [Reykjavík 1971]. (2), 109.-120. bls. 4to.
— sjá Iðnaðarmál 1971; Lestrarbók: Skýringar
við III.
VILHJÁLMSSON, GEIR (1942-). Mannúðleg
menntun. Birt sem handrit. [Fjölr. Reykja-
vík 1971]. 8 bls. 4to.
— Um mannúðarsálfræði. Birt sem handrit.
[Fjölr. Reykjavík 1971]. 7 bls. 4to.
— Vitundin og breytingar á henni. Birt sem
handrit. [Fjölr. Reykjavík 1971]. 8 bls. 4to.
Vilhjálmsson, Hjálmar, sjá Haf- og fiskirann-
sóknir.
Vilhjálmsson, Kristófer, sjá Verkamaðurinn.
Vilhjálmsson, Vilhjálmur B., sjá Símablaðið.
Vilhjálmsson, Vilhjálmur Þ., sjá Samtök Sjálf-
stæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi.
VILHJÁLMSSON, ÞÓR (1930-). Réttarfar. I.
Gefið út sem handrit til kennslu við laga-
deild Háskóla Islands. [Fjölr.] Reykjavík
1971. 87 bls. 4to.
— sjá Fréttabréf Félags háskólakennara.
VILJINN. Málgagn Nemendafélags Verzlunar-
skóla Islands. Kosningarit. 62. árg. Ritn.: Jó-
hann P. Valdimarsson, ritstj., Albert Jónsson,
Guðlaugur Guðmundsson, Steingrímur Þor-
móðsson, Björn Valdimarsson. [Fjölr. Reykja-
vík] 1971. 78 bls. 8vo.
VILJINN. 34. árg. Útg.: Aðventistar á íslandi.
Ritstjórn: Björgvin Snorrason (ritstj. og ábm.),
Árni Hólm, Ólafur Kristinsson. Ráðgefandi:
Sigurður Bjamason. [Fjölr.] Reykjavík 1971.
6 tbl. 8vo.