Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Qupperneq 124

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Qupperneq 124
124 NOTKUN BÓKA OG BÓKASAFNA heitir það og það. Áður en vér leggjum út í það að afla oss hennar og nota hana, vilj- um vér helzt vita eitthvað um það, hvers virði hún er, hvort það er góð bók eða lítils nýt. Nú eru ýms rit, sem hafa það hlutverk að meta bækur og dæma um, hvers virði hver þeirra sé, rit, sem sérstaklega flytja ritdóma eða á annan hátt láta í ljós dóma um bækur, t. d. bókmenntasögur. Og þá er að vita, hvar slíkra dóma er að leita. Gerum þá ráð fyrir, að vér höfum fundið nafn á bók og fengið einhverja vitneskju um það, hvert efni hennar er og hvers virði hún er. Þá er næsta spurningin: Er bókin til á því bókasafni, sem vér eigum aðgang að? Um það veitir bókaskrá safnsins fræðslu. Her á Landsbókasafninu er, eða á að minnsta kosti að vera, spjaldskrá yfir allar bækur safnsins. Þeirri skrá er hagað eftir sérstöku kerfi, er kallast Dewey’s kerfi eða tugakerfið, og til þess að nota hana verður að þekkja aðalatriði þess kerfis og kunna að nota lykilinn að því. Hlutverk mitt verður nú fyrst að koma ykkur í kynni við helztu hjálparbækur af þessu tæi, sem til eru hér á Landsbókasafninu, og æfa ykkur í að nota þær. Þar næst að kenna ykkur að nota spjaldskrá safnsins, svo að þið getið sjálfir gengið úr skugga um, hvort bók, sem þið þurfið á að halda, er til hér á safninu. En þótt vér höfum fengið bók í hendur, þá er ekki víst, að vér kunnum svo vel sem skyldi að færa oss hana í nyt. Stundum viljum vér aðeins ganga úr skugga um það, hvort í henni er eitthvað, sem vér leitum að. Þá er að vita, hvernig bezt er að leita. Vér viljum ef til vill gera útdrátt eða tilvitnanir. Þá er að vita, hvernig bezt er að haga þvi starfi. I bókinni eru ef til vill línurit, eða landabréf. Erum við fulllæsir á slíka hluti? Sumir undirstrika í bókum, sem þeir eiga sjálfir. Er það rétt, og hvernig á þá að undirstrika. Hvernig eigum vér að lesa námsbækur, hvernig skáldrit? Hve hratt eigum vér að lesa? Slíkar spurningar og ýmsar fleiri munum við síðar taka til umhugsunar og umræðu. Ég drep aðeins á þetta nú, svo þið vitið, hvert stefnir. Eins og þið ef til vill vitið, gerði ég byrjunartilraun með slíkar æfingar haustmiss- erið 1918 og hafði þar enga erlenda reynslu til fyrirmyndar, því mér var ekki kunnugt um, að slíkar æfingar hefðu verið hafðar með stúdentum neins staðar. En í kennslu- skrá háskóla Norður-Dakota 1917-1918, sem ég nýlega hefi fengið í hendur, sé ég, að þar eru líkar æfingar þeim, sem ég hafði hér og ætla að hafa í vetur. Lýsingin í lesskránni er þannig: „Library Instruction. Bibliography and Reference Work. Ein stund á viku. Seinna misserið. Frjálst nám. Námskeið þetta er fólgið í fyrirlestrum og verkefnum um notk- un spjaldskrár og handbóka, og eru þar rannsakaðar og ræddar orðabækur, alfræði- hækur, kort, skrár, sem koma út árlega, og skrár, er snerta opinber skilríki. Nám- skeiðinu er hagað svo, að nemendur fái æfingu í að nota spjaldskrána, handbækurnar og efnisskrárnar við að leita úrlausnar á ýmsum spurningum, sem þeim eru fengnar, og við að semja skrá yfir bækur um sérstök efni.“ Þetta svarar nokkurn veginn til fyrri þáttar þeirra æfinga, sem ég ætla að hafa hér. Að ég hefi ráðizt í að hafa slíkar æfingar, kemur af því, að reynslan hefir kennt mér,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.