Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Side 125

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Side 125
NOTKUN BÓKA OG B ÓKASAFNA 125 hve mikill tími gengur stundum í það að finna slík hjálpargögn sem ég hefi nefnt og læra að nota þau og hve mikið fálm mitt eigið starf hefir verið um notkun bóka. Mig langar til að spara ykkur eitthvað af því ómaki, er ég hefi sjálfur haft - stytta ykkur leiðina. Af því ég hefi um nokkur ár verið bókavörður á þessu safni og þekki það því að likindum betur en þið, þá vona ég að minnsta kosti sá þátturinn geti komið ykkur að einhverju haldi. - Að menn eru að vakna til meðvitundar um það, að nauð- synlegt sé að veita ungum stúdentum einhverja leiðbeiningu í þessu efni, sýnir ekki aðeins dæmi Ameríkumanna, heldur má hér minna á orð þýzka sagnfræðingsins Ernst Bernheims í riti, sem heitir: Der Universitatsunterricht und die Erfordernisse der Gegenwart (Berlin 1898). Hann segir: „Vanþekking um bækur er sönn svívirðing í fari stúdenta nú á dögum. Ekki vantar það, að nógu margir bókartitlar eru lesnir stúdentum fyrir úr ræðustóli kennaranna, en hvenær verður af því, að þeir geri sér handgengin þessi tæki vísindamannanna og kennaranna? Oftast ekki fyrr en á síð- ustu stundu, þegar prófið er fyrir dyrum, og aðeins í lítilfjörlegum mæli. Hver bóka- vörður getur sagt kynjasögur af hinni mögnuðu bókfræðisvankunnáttu fullvaxinna stúdenta og geymir sem kátleg skilríki margan bókabeiðnisseðil, þar sem bókabeið- andinn hefir staðfest sannarlegt Testimonium paupertatis með undirskrift sinni. „Bók- fræði“ er raunar of veglegt orð: Menn, sem komnir eru á hin síðari eða síðustu háskólamisseri, eru oft ekki handgengnari vísindalegri bók en það, að þeir kunna ekki einu sinni að færa sér efnisskrá hennar í nyt; algengar skammstafanir í tilvitn- unum þekkja þeir ekki; - og það þótt á flestum æfingarstofum séu handhæg hand- bókasöfn," bætir hann við. Nú eru Þjóðverjar einhverjir mestu bókabéusar ver- aldar, svo þetta gæti verið okkur ástæða til að stinga hendinni í eigin barm. Hvaða gagn þið nú hafið af þessum æfingum, mun fyrst og fremst fara eftir því, hve lifandi þátt þið takið í þeim og hve ótrauðir þið verðið að spyrja um allt, sem að þessu lýtur, og hreyfa mótbárum, þegar þið eruð á annarri skoðun en ég kann að vera. Og umfram allt, komið þið með þær spurningar og verkefni, sem spretta af námi hvers eins ykkar, svo skulum við hjálpast að að leita úrlausnanna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.