Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Side 133

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Side 133
HVÍLA GJÖRÐIHLAÐSÓL 133 ‘Eg trúi því’, segir bóndi, ‘að þeir séu farnir strags að koma’; lítur hann þá líka út. ‘Seldu bóndi mér feld’. Þá segir vinnumaður: Þá mundi bóndi eptir feldinum, en ekki hafði hann áttað sig fyr á því að stefin væru samstæð vísa, því hinn hafði þann sið, að mæla iðuglega í sundurlausum bundnum stefjum. Kastaði hann þá feldinum í vinnumann, og kvað hann hafa unnið. 1 Breytt, líkl. skr. aðfangadagur jyrst. - Breytt, e. t. v. skr. til jyrst. s-\-tilvitnunarmerki og punktur, en merkið máð út. * 1 * * 4 * Breytt, e. t. v. úr bygðum. og Seldu6 bóndi mér feld’. Þá tók bóndi eptir því, að stefin vóru öll samstæð og hér var komin vísa, snarði feld- inum í vinnumann og kvað hann hafa unnið. 1 Greinargerð ásamt bókstajnum h er skr. með rauðu bleki. - Neðan við söguna í Lbs. 2580 4to hejur verið hripað með blýanti: Jóni Arasyni biskupi egna sumir þó vísuna. Þessi athugasemd er sennilega þannig til komin, að Sigfús eða einhver annar hefur tekið eftir vísunni í Biskupa- sögum Bókmenntafélagsins, þar sem hún er prentuð meðal óvissra lausavísna Jóns Arasonar. I Lbs. 3978 4to er þessu komið heim og saman og skrijað til hliðar við söguna með tilvísunarmerki t:l vinnumann og öðrum bleklit en er á texta: Var ekki v(innu)mfaðurinn) Jón biskup Arason á æskuárum sínum? Athugasemdin virðist vera með hendi Sigfúsar sjálfs. 3 Skr. ojanlínu. 4 Strik dregið undir orðið. 5 bóndi. ‘En] breytt úr bóndi, ‘en. 6 Breytt úr ‘Seldu. Þannig er sagan, eins og hún er til frá hendi Sigfúsar, og hér er erindið úr rímna- bókinni gömlu komið aftur, að vísu dálítið frábrugðið því sem þar er og í þetta sinn sem liður í sögu. Til glöggvunar má prenta vísuna í báðum gerðum og þá fyrst eins og farið var með hana norður á Ströndum á ofanverðri 16. öld, en aftan við eins og Sigfús skrifaði hana upp austur á landi eftir aldamótin síðustu: Hvíla gjörði hlaðsól, hvatur er eg að skera mat, nauð er í að baka brauð, byljum lystir í sundhyl. Fögur er hún Fljótshlíð, fjöllin eru drifin mjöll. Sunnan fara sumir menn. Seldu aftur mér feld. Hvílir enn hlaðsól, hvatur er eg að éta mat, sauðaket og bakað brauð, bylur hann enn við Hliðsgil. Fjúk hylur fjalls hnjúk, fjöll eru20 drifin mjöll. Sunnan koma sumir menn. Seldu, bóndi, mér feld. Það er út af fyrir sig nógu gaman að fá upp í hendurnar þessar tvær uppskriftir, og ekki skemmra á milli en sá tími sem leið frá því að Egill á að hafa ort sínar fyrstu vísur og þangað til að þær voru settar í sögu hans. En eigi að draga ályktanir og hafa uppi kenningar, fer eins og oftar, að ekki er einn kosturinn. í fyrsta lagi kemur það 2580 3978
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.