Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Síða 135
HVÍLA GJÖRÐIHLAÐSÓL
135
17 I Biskupasögum Bókmenntafélagsins er athugasemd neSanmáls við fyrra orðið: „Sundhylr í á
í Rángárvalla sýslu?“ En síðara orðið er pr. í aðaltexta FljótshlíS. Um þetta segir Kálund í
athugasemd neðanmáls: „Det vilde være af interesse at fá noget nærmere oplyst om stednavnene
Sundhylur og «Fliodz»-hlíð, - at dette sidste betegner det bekendte Fljótshlíð i Rangárvalla
syssel, er ganske usandsynligt. Kan ordet være Fljóðshlíð - mulv. med «fljóðs» indsat for
«kvenna» eller lign.?“ (Op. cit. 111). Stefán Karlsson hefur bent mér á að stundum er ts skr.
dz í bréfum frá 14. og 15. öld, sbr. t. a. m. jliodz hlid sem stendur fyrir Fljótshlíð i bréfi frá
1399; Islandske criginaldiplomer indtil 1450. Tekst. Udgivet af Stefán Karlsson. Editiones
Arnamagnœanœ. Series A, vol. 7. Kbh. 1963, nr. 111.2, bls. 139. Sundhylur hefur verið tekið
sem örnefni, en ekki er víst að það sé rétt skilið. Að sögn Oddgeirs Guðjónssonar í Tungu í
Fljótshlíð er orðið ekki þekkt sem örnefni þar um slóðir, en hins vegar oft talað um sundhyl í
ám eða vötnum.
18 íslenzkar þjóð-sögur og -sagnir. Safnað hefur og skráð Sigfús Sigfússon, XIV, Rvk 1957, bls.
16-17.
10 Prestsþjónustubók Eiðaprestakalls, bls. 38. Prestsþjónustubók Vallanesprestakalls, bls. 354. Sókn-
armannatal í Vallanesprestakalli, 1905 og 1906. 1 Þjóðskjalasafni.
20 séu í sögunni.
21 Raunar kom bindið út í þremur heftum á árunum 1862, 1867 og 1878, þótt síðasta ártalið standi
eitt á titilblaði bindisins. Þetta skiptir þó ekki máli hér, því að kvæði Jóns biskups Arasonar
eru í síðasta heftinu.