Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 137

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 137
SÆMUNDUR MAGNÚSSON HÓLM OG KORTAGERÐ HANS 137 „I sköla var mier skipad, aadur umtalad plaatz (þ. e. a. s. suöursíðu íslands) ad uppteikna 1770, þar eg tök fyrer mig, i mine Declamation, um Islands undergaang, og þar til liitande adskilianlegar orsaker, ad upprifia, en Su Teikning, eins og þesse, var miked öfullkomeii, (var) þö vel uppteked og vyrdt, af Dr. Fine J [óns] S[yni], sem þa fan þar i nockurn Grundvóll, hvar fyrer han hiellt hvorutveggiu til baka; Mprgufh sinum sydan, reiste eg um aaminsta Stade, hvad mier gaf frekare Eptertekt, um þeirra afstpdu, hveria þaa eg fan, gat eg mindad riettare nidurradan Stærd og Millebil hvers eins, og teikáde upp aptur og aptur, so nær komst alltyd riettara lage, þar til komed var 8 sinum, og hef so þanen uned ad þessu verke einasta fyrer gýg, hvad eg i aung- an maata vil telia epter mier, ef til einhverrar Eptertektar þiena kyfie, hvorke Lpnd nie landsbygder, þeirra ástand eda aasigkomulag kan i nockurn maata skilianlega ökun- ugum utvysast, ef ecke eru med Teikningar, so sanferdugar mpgulegt er, eh þessleides eru alltýd margbrotnar, og bagt ad faa upp aan ýfersiöna, sem þeir munu fina, er ad þvi lýku Ervide standa."3 Ekki er vitað, hvað orðið hefur um skólauppdrátt þennan eða uppdrætti né hvort þeir hafa varðveitzt, en Finnur biskup hafði tröllatrú á hagleik og dráttlist Sæmundar. Árið 1772 var ákveðið að koma upp stjörnuathugunarstöð á Islandi, aðallega með það fyrir augum að fá réttari hugmyndir um hnattstöðu landsins. Eyjólfi Jónssyni (Johnsoniusi) var falin forsjá hennar.4 Eitthvað virðist hafa komið til orða, að Sæ- mundur yrði settur honum til aðstoðar, því að Finnur biskup ritaði Eyjólfi bréf í ágúst- mánuði sama ár. Þar ræður biskup honum að fá Sæmund sér til hjálpar og kemst meðal annars svo að orði: ,,. . . en til allra smijda, til að teikna edur draga upp og annad þvilikt, sem kemur uppa imaginationer og handatiltekter, ei einast i þvi ad giöra efter þvi sem hann sier, helldur og til ad uppfinna sialfur Modell til Hlutarens og Adferdena ad giöra hann, er hann (þ. e. Sæmundur) so skialdfengid subjectum, ad eg þecke nu ei hans lika af þeim Studiosis, sem eg hefe vidkynst . . .“5 Af ummælum þessum má ráða, að biskup hefur borið traust til Sæmundar og vænzt mikils af honum. Eftir Sæmund eru nú kunnug sjö landabréf, og eru sex þeirra af lengri eða skemmri hluta suðurstrandarinnar og ná spottakorn inn til óbyggða. Hið sjöunda er sérkort af Vestmannaeyjum, hið fyrsta sinnar gerðar, sem það nafn er gefandi, því að Vest- mannaeyjakort danska kortagerðarmannsins Johannesar Mejers, h. u. b. 1650, er slíkur óskapnaður vanþekkingar og vitleysu, að varla er einleikið, þegar haft er í huga, að Eyjarnar voru ásamt Bessastöðum öldum saman meginstöðvar danska valdsins á Islandi. Sæmundur gerði enn eitt kort af suðurströndinni, en það mun nú glatað. Eftir er aðeins lesmálstexti, sem fylgdi því í öndverðu. Loks hefur Sæmundur gert sex myndir gjósandi eldfjalla, og fylgir þeim öllum uppdráttur af nágrenninu. Vest- fjarðakort séra Hjalta Þorsteinssonar er nú aðeins kunnugt af eftirmynd Sæmundar, og eftir hann er eftirmynd af korti Magnúsar Arasonar af Gullbringu- og Kjósarsýslu. og korti Th. H. H. Knoffs af Vestfjörðum. Hann gerði hafnakortin í Ferðabók Ólafs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.