Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Blaðsíða 43

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Blaðsíða 43
MÓÐURMÁLIÐ OG HEILÖG RITNING 43 „. . . því að Guð gefur sinn vísdóm ekki iðjulausum eða forsómun- arsömum, heldur um hann biðjendum. Sæll er sá, sem iðkar sig í Guðsorði, sér og öðrum til betrunar, og ávinnur þannig Guði til handa kristnar sálir lifandi manna. “ Fyrir Gissuri Einarssyni vakti ekki aðeins einhvers konar „sið- breyting“ eða „siðaskipti“, heldur fyrst og fremst siðbót. Erasmus frá Rotterdam segir það draum sinn, að stúlkan í hjásetunni, vefarinn við vefstólinn syngi guðspjöllin við vinnu sína og að þau stytti ferðamanninum leiðina. Lúther segir og: „Ég fer inn til móðurinnar, þar sem hún vinnur, og horfi á, hvernig hún bærir varirnar, og þá veit ég, hvernig ég á að þýða.“ Arngrímur lærði var Guðbrandi Þorlákssyni hjálparhella við móðurmálið, svo má álykta. En að vísu voru höfuðrit hans á latínu. Guðbrandur hefur oft látið Hallgrím Pétursson, er hann var næsta ungur að árum, standa við rúm sitt og lagt hönd sína á koll honum, er hann ræddi um móðurmálið við Arngrím, að það væri „klárt og kvitt“. Og hvernig sem Hallgrímur fór frá Hólum, þá hljóma klukkurnar þaðan einnig, er hann yrkir: „Syni Guðs syngi glaður sérhver lifandi maður heiður í hvert einn sinn.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.