Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Blaðsíða 65

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Blaðsíða 65
LANDSBÓKASAFNIÐ 1984 65 skrifuð fyrir 1930. 7. Stökusafn á lausum blöðum (hreinrit). - Sonur Guðfinnu, Gunnar Valdimarsson fyrrum bóndi í Teigi, nú fornbóka- sali í Reykjavík, afhenti að gjöf. „Margýgjarsöngur.“ Með hendi Sigfúsar Sigfússonar þjóðsagna- safnara. Gjöf Laufeyjar Sigurðardóttur, Stykkishólmi, um hendur Hafsteins Guðmundssonar bókaútgefanda. Leikrit í þremur stílabókum: Seinasta nóttin, Abyrgð íöðurins, Bréfm hennar Guddu. - í fjórðu bók eru dómar um höfundinn, Hjört Guðjónsson, Strandamann, bróður Skúla rithöfundar á Ljótunnar- stöðum. Torfi Jónsson útgefandi afhenti samkvæmt fyrirmælum Skúla, en bækurnar höfðu verið í vörzlu Torfa. Minnisbækur og dagbækur Ingimars Óskarssonar úr grasaskoðun- arferðum. Sonur Ingimars, Óskar, afhenti. Dr. Benedikt S. Benedikz, Birmingham, gaf eiginhandarrit Arna Thorsteinssonar tónskálds að lagi hans við kvæðið Hafmærin syngur eftir Hannes Hafstein. Sigurður Sigurðsson frá Túni á Eyrarbakka, nú á Selfossi, afhenti m. a. að gjöf um hendur Matthíasar Viðars Sæmundssonar Rímur af Blómsturvallaköppum, ortar af séra Þorsteini Jónssyni á Dverga- steini 1781. „Eigandi J. Jónsson Simbakoti 1891.“ Jóhanna B. Aðils, ekkja Jóns Aðils leikara, afhenti að gjöf um hendur Páls Jónssonar bókavarðar ýmis handrit tengdafoður síns, Jóns Jónssonar Aðils sagnfræðings, að verkum sem a) íslandssögu, b) Gullöld íslendinga, c) Dagrenningu, d) Oddi Sigurðssyni - og ýmsum greinum. Þá eru margvísleg aðföng, svo sem uppskriftir úr handritum í íslenzkum og dönskum söfnum. Arni Ketilbjarnar afhenti m. a. að gjöf kvæðakver frá 18. öld. Hannes Þorsteinsson aðalféhirðir aflienti 1. Endurminningar Hannesar Þorsteinssonar þjóðskjalavarðar, eiginhandarrit. 2. Presta- sögur sama úr Múla- og Skaftafellssýslum frá því um 1550-1918. Páll Bergþórsson veðurfræðingur afhenti fáein handrit Barða Guðmundssonar þjóðskjalavarðar, mest uppköst og drög að ritgerð- um hans. Einnig bárust gögn úr fórum Barða frá Andreu Þorleifsdóttur. Kvæðasafn Jóns Hinrikssonar á Helluvaði í Mývatnssveit. Prent- smiðjuhandrit. Sigurður á Arnarvatni, sonur Jóns, skrifaði. Arni Sigurjónsson afhenti fyrir hönd stjórnar K.F.U.M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.