Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Blaðsíða 72

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Blaðsíða 72
72 LANDSBÓKASAFNIÐ 1984 og bókaverði, dr. Louis Pitschmann, aðalumsjón með Fiskesafninu, en við það vinna auk hans tveir starfsmenn í hálfri stöðu hvor. í viðræðunum vestra kom fram, að forráðamenn Háskólabóka- safnsins hafa fullan hug á að viðhalda Fiskesafninu og efla það. Peir hafa m. a. uppi ráðagerðir um að bjóða öðru hverju íslenzkum fræðimanni eða bókaverði til stuttrar dvalar í íþöku og styrkja þannig sambandið við ísland. Sem nokkurt upphaf slíkra samskipta var Einari G. Péturssyni, forstöðumanni þjóðdeildar Landsbóka- safns, boðið til þriggja vikna dvalar í fþöku í nóvember. Kynnti hann sér vandlega bókakost Fiskesafnsins og gerði tillögur um öflun ýmissa rita, er að dómi hans ættu heima í safninu. Þess skal að lokum getið, að þrjú stórfyrirtæki, er öll eiga mikil viðskipti vestur um haf, Sölusamband hraðfrystihúsanna, Eim- skipafélag íslands og Samband íslenzkra samvinnufélaga, lögðu fé í sjóð, er gefinn var Fiske-safninu til aukinna kaupa á íslenzkum fitum, og vildu með því sýna lit á þeim áhuga, er íslendingar heíðu á vexti og viðgangi safnsins. Stefanía Júlíusdóttir sótti rneð sameiginlegum tilstyrk Menntamálaráðuneytisins og Landsbókasafns ráðstefnu um tölvu- væddar skrár í bókasöfnum í Stokkhólmi, er haldin var þar í borg dagana 3.—14. september. Stefanía gerði síðar á fundi í Félagi rannsóknarbókavarða grein fyrir ráðstefnunni og þeim málum, sem þar var fjallað um. SÝNINGAR í seinustu Árbók var sagt frá hinni miklu bóka- og handritagjöf dætra Kristmanns Guðmundssonar skálds, en hann lézt 20 nóvember 1983. Efnt var í febrúarbyrjun 1984 til sýningar á verkum Kristmanns, og stóð hún fram á sumar. Hinn 30. júlí 1984 voru sjö aldir liðnar frá andláti Sturlu Þórðarsonar sagnaritara og skálds. Var þess minnzt með ráðstefnu um hann í Háskóla íslands á vegum Stofnunar Árna Magnússonar og með sýningu á verkum hans í Landsbókasafni íslands. Einar G. Pétursson deildarstjóri sá um báðar þessar sýningar. Hann vann og að hálfu Landsbókasafns að sýningu þeirri, er það og Þjóðminjasafn íslands efndu sameiginlega til í Bogasal Þjóðminja- safns og helguð var Guðbrandi biskupi Þorlákssyni og bókaútgáfu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.