Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Qupperneq 5

Frjáls verslun - 01.12.1967, Qupperneq 5
FRJÁLS VERZLUN 5 FRJAI.S VIERZLUIM DEBEMBER 1967 27, ÁRGANGUR 5. TBL. MANAÐAR LEGT TIMARIT U M VIÐSKIPTA- □ G EFNAHAGSMAL — STDFNAÐ 1939. GEFIÐ ÚT í SAMVINN U VIÐ SAMTÖK VERZLUNAR- □G ATHAFNAMANNA. ÚTGÁFU ANNAST: VERZLU NARÚTGAFAN H.F. SKRIFSTDFA DÐINSGDTU 4. SÍMAR: B 2 3 □ □ - B23D1 -B23D2. PÓSTHÓLF 1193. RITSTJ □ RI □ G FRAM KV.STJ.: JÖHANN BRIEM. FRÉTTASTJÓRI: BJÖRN VIGNIR SI G U RPÁLS S □ N AUGLYSINGASTJD Rl: ÁSDÍS ÞÖRÐARDÖTTIR. SETNING □ G PRENTUN: FELAG SPRENTSMIÐJAN H.F. PRENTUN KÁPU: SDLNAPRENT H.F. FDRSÍÐUMYND tdk KRISTINN BENEDIKTSSDN. VERÐ í ÁSKRIFT KR. 65,□□ Á MÁNUÐI. KR. B □,□ □ í LAUSASÖ LU. ÖLL RÉTTINDI ÁSKILIN. ENDU RPRENTUN AÐ HLUTA EÐA ÖLLU LEYTI ÖHEIMIL, NEMA TIL KDMI SÉRSTAKT LEYFI ÚTGEFANDA. BRÉF FRÁ ÚTGEFANDA Nokkur hluti blaðsins er að þessu sinni helgaður sjávarút- vegsmálum. Gunnar Guðjónsson, formaður stjórnar Sölu- miðstöðvar hraðfrystihúsanna ritar um þróunina i útflutn- ingi sjávarafurða undanfarna áratugi. Þá er viðtal viðEggert G. Þorsteinsson, sjávarútvegsmálaráðherra og loks er grein um Tryggva Ófeigsson, útgerðarmann og fyrirtæki hans. 1 næsta liefti verður m. a. fjallað um bátaútveginn og vanda- mál togaranna. Þá verður einnig fjallað um markaðsbanda- lögin og leitazt við að svara þeirri spurningu hvers vegna það er orðið æskilegt að Islendingar kanni möguleika á ein- hvers konar aðild að þeim. Þá er fjallað um gengisfellinguna og ýmsar hliðarráðstaf- anir vegna hennar. Og stuttlega er rætt um umræðurnar um vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar á Alþingi. Sérstök grein er um verðlagsmálin. Frjáls verzlun hefur kannað fjárhagsmál húsbyggjenda i Fossvogi, en þar er að rísa eitt af glæsilegustu hverfum borg- arinnar. Hins vegar hafa framkvæmdir ýmist stöðvazt eða takmarkazt mikið vegna fjárskorts. Lánakerfiðbrástogfyrir- sjáanlegt að margir verða að biða lengi eftir lánum nema eitthvað verði að gert. Af öðru efni má nefna kynningu á starfsemi Verzlunarbanka Islands, grein um innflutning á jólatrjám og köfun í höf og vötn, sem tómstundaskemmtun. Greinin i þættinum samtíðarmemi, sem eins og fyrr segir, er um Tryggva Ófeigsson, útgerðarmann, er tvímæla- laust ítarlegasta greinin af þessu tagi, sem enn hefur birzt. Þá veitir yfirlitsgrein Gunnars Guðjónssonar ýmsar upplýs- ingar, sem mönnum hafa ekki verið tiltækilegar á einum stað í nokkurn tíma. Stuttir þættir eru færri að þessu sinni en við hefðum viljað. Ástæðan er sú að á síðustu stundu varð óhjákvæmilegt að kippa þeim út úr blaðinu og setja greinina um verðlagsmálin í staðinn. Mönnum cr gjamt að líta yfir farinn veg og leitast við að skyggnast fram á við um áramót. Þetta lilýtur Frjáls verzlun einnig að gera. Þetta eintak er hið fimmta í röðinni, síðan núverandi útgefendur tóku við blaðinu og gerðu á því stórfelldar breytingar. Þær verða nú um þessi áramót endur- skoðaðar, svo og allur rekstur blaðsins, sem annars hefur gengið mun betur, en reiknað hafði verið með. Aðstandend- ur Idaðsins eru þakklátir fyrirþær undirtektir, sem ])aðliefur hlotið og þakkar sérstaklega hinum mörgu, sem hafa haft samband við það og rætt efni og útlit blaðsins af áhuga og skilningi. Þeir verða hafðir í huga, ]iegar endurskoðunin um áramótin fer fram. Að lokum vill útgáfustjórn Frjálsrar verzhmar og starfs- lið blaðsins óslca lesendum og viðskiptavinum gleðilegra jóla og þakka samskiptin á því ári, sem nú er að liða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.