Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Page 17

Frjáls verslun - 01.12.1967, Page 17
FRJALS VERZLUN 13 ÞJÓÐMÁL Reynt að afSa á þingfyigis fyrir auknum togveiðum í landhelgi Endurnýjun togaraflotans nauðsynleg. Eggert G. Þorsteinsson, sj ávarútvegsmálaráð- herra. svarar spurning- um F.V. FV: Telur ráðherrann, að geng- isbreytingin ein nægi til þess að skapa sjávarútveginum reksturs- grundvöll? RÁÐHERRA: Það er von ríkis- stjórnarinnar að gengisbreytingm bæti verulega rekstursafkomu sjávarútvegsins í heild. Hvort það reynist nægjanlegt í öllum grein- um hans skal ekki fullyrt nú, það fer eftir svo mörgu öðru, sem úti- lokað er að gera sér grein fyrir á þessari stundu. FV: Hvað viljið þér segja um endurnýjun togaraflotans? Teljið þér ekki, að íslenzk togaraútgerð eigi fyllsta rétt á sér og togara- útgerðin hafi á undanförnum ár- um verið afskipt miðað við báca- flotann og afkoma togaraútgerðar- innar hafi verið gerð erfiðari en annarra greina sjávarútvegsins með útfærslu landhelginnar? RÁÐHERRA: Ég tel nauðsyn á endurnýjun togaraflotans og hún eigi tvímælalaust rétt á sér. Það sannar reynsla liðinna ára og þá ekki sízt áranna frá 1930—1950, þegar þessi veiðigrein bar uppi fiskiðnaðinn og var ein höfuðstoð atvinnulífsins í landinu. Sagan gæti endurtekið sig. —- Þá er það einnig rétt að með útfærslu fisk- veiðilögsögunnar voru af togurun- Eggert G. Þorsteinsson ráðherra á skrifstofu sinni.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.