Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Síða 41

Frjáls verslun - 01.12.1967, Síða 41
FRJÁLS VERZLUN 25 Unnið að uppgjöri. Egill og' Þorvaldur áttu sæti í stjórn Verzlunarsparisjóðsins all- an starfstima hans og síðan í bankaráði frá stofnun hans. Þriðji stjórnarmaður Verzlunarspan- sjóðsins var Pétur Sæmundsson, bankastjóri og skipaði hann það sæti út fyrsta starfsár bankans, er Magnús J. Brynjólfsson tók við af honum. Þannig skipa nú banka- ráðið menn úr hópi reyndustu kaupsýslumanna landsins en ungt fólk skipar allar helztu ábyrgðar- stöður innan bankans og er starís- lið hans þegar á heildina er litið í aldursflokkum ungra karla og kvenna. Fyrir forgöngu Verzlunarbank- ans flutti ríkisstjórnin frumvarp á Alþingi um myndun Stofnláns- deildar verzlunarfyrirtækja við Verzlunarbankann. Frumvarpið varð að lögum í apríl 1966. Lögin heimila bankanum að stofna við hann sérstaka deild, er hefur það markmið að styðja verzlun lands- manna með hagkvæmum stofnlán- um. Deild þessi tók til starfa síðari Árni H. Bjarnason, skrifstofustjóri. hluta þessa árs. Þá er unnið að því að bankinn fái heimild til við- skipta með erlendan gjaldeyri, en þessi viðskipti eru nú eingöngu í höndum Landsbanka íslands og Útvegsbanka íslands. Hafa við- ræður um þetta mikilsverða mál staðið yfir um nokkurt skeið. Á fundi Verzlunarráðs íslands fyrir skömmu lýsti Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra því yfir, að hann myndi beita sér fyrir lausn á þessu máli. Nái þetta hagsmunamál verzl- unarstéttarinnar fram að ganga, Björgúlfur Bachmann, aðalféhirðir. er fyrirsjáanlegt að viðskipti bank- ans munu aukast til stórra muna. Starfsemi Verzlunarsparisjóðsins og Verzlunarbankans hefur orðið lyftistöng fyrir íslenzka verzlun, stuðlað að síauknum vexti og auknu gildi hennar í íslenzkum þjóðarbúskap. Framtíðarliorfur bankans eru hinar glæsilegustu undir farsælli og dugmikilli stjórn og er augljóst, að hann hefur ver- ið og mun verffa til mikils sóma fyrir verzlunarstéttina, ekki sízt með brautryðjandastarfi sínu í bankarekstri. Lárus Lárusson, aðalbókari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.