Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Síða 44

Frjáls verslun - 01.12.1967, Síða 44
2B FRJALS VERZLUN Margir byrjuðu seint, annaðhvort af því að þeir fengu ekki lán eða að þeir fengu ekki lóðina fyrr en á þessu ári. ráð fyrir að Húsnæðismálastofnun- inni yrði kleift að leggja fram til- skilið lánsfé fyrir 750 íbúðir ái- lega, sem eru helmingur af áætl- aðri byggingaþörf. Hinn hlutann áttu Bygginga- sjóður verkamanna, lífeyrissjóð- irnir og bæjar- og sveitarfélög að annast. En útlcoman hefur orðið sú, að Húsnæðismálastoínunin hefur undanfarin ár lánað til 1200—1400 íbúða á ári. Tekjurnar hafa orðið miklu meiri en gert hafði verið ráð fyrir vegna hærri tekna af launaskatti og skyldusparnaði, sem aftur á rætur sínar í mikilli atvinnu í landinu.. Tekjur af þess- um tveimur af helztu tekjustofn- um Húsnæðismálastofnunarinnar munu hins vegar eitthvað lækka á síðari hluta þessa árs. ENDURBÆTUR NAUÐSYNLEGAR Ekki er annað sýnt en ríkisvald- ið verði nú að hlaupa undir bagga og efla hið almenna veðlánakerfi á nýjan leik. í fyrsta lagi er nauð- synlegt að hægt sé að mæta láns- þörfum á hverjum tíma. Þessar þarfir eru að vísu óvenjulega mikl- ar um þessar mundir m. a. vegna hinnar miklu lóðaúthlutunar Reykjavíkurborgar á árinu 1966 og 1967, og vegna framkvæmd- anna í Breiðholti. Þangað hafa enn þá ekki farið meiri upphæðir á hverja íbúð en nemur hámarks- lánum Húsnæðismálastjórnar. Hins vegar er gert ráð fyrir því í lögum að lánuð verði 80% af kostnaðarverði hverrar íbúðar. Þessu getur hið almenna veðlár.a- kerfi ekki risið undir án þess að skerða til muna lánamöguleika þeirra mörgu, sem leggja verða hart að sér við að koma upp eigin húsnæði og njóta engra sérstakra fríðinda. Hefur heyrzt að Húsnæð- ismálastjórn leggi fast að ríkis- stjórninni að brúa bilið milli hinn- ar venjulegu lánsupphæðar og 80% af kostnaðarverði Breiðholts- íbúða með nýjum fjárframlögum úr ríkissjóði. Þótt þetta verði gert eru láns- möguleikar allra annarra en þeirra, sem byggja í Breiðholti, samt skertir. Fyrir utan Breið- holtsframkvæmdir standa þeir, sem nú leggja fram stærstan hlut- ann í sparifjárkerfið, þeir sem skapa undirstöðuna undir launa- sk'attinn, fasteignaskattinn og aðra stóra tekjuliði Húsnæðis- málastofnunarinnar. Þetta er oa hluti íbúa landsins, sem mesta möguleika hefur til að koma upp húsnæði og getur einna helzt stuðl- að að því að spennan í húsnæðis- málum fari minnkandi. MINNKANDI ÞENSLA. Gert er ráð fyrir að myndarleg lóðaúthlutun Reykjavíkurþorgar á næsta ári geti haft það í för með sér, að mestu þenslunni í eftn- spurn eftir lóðum í höfuðborginni linni. Borgarstjórinn í Reykjavik hefur raunar boðað talsverða lóða- úthlutun næsta ár, en augljóst er að almenna veðlánakerfið getur tæpast mætt lánaumsóknum í framhaldi af henni nema kerfið verði eflt. Má raunar fara nærri um þá lánsfjárkreppu, sem mynd- ast, þegar svo er komið núna, að biðtíminn er eftir lánum er orð- inn allt upp í tvö ár. Hin hagstæða þróun í bygginga- málum undanfarin ár má m. ö. o. ekki stöðvast. MIKLAR BYGGINGAFRAMKVÆMDIR. Heildarframkvæmdir í íbúða- byggingum árabilið 1961—1966 jafngiltu 8.420 fullgerðum íbúðum en 1955—1960 9.240 íbúðum, sem er mesta byggingatímabil undan- farinna ára, enda hafði hlaðizt upp mikil eftirspurn árin þar á undan. Talið er að nú þegar sé langt komið að fullnægja eftir- spurn eftir lóðum undir fjkjbýlis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.