Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.12.1967, Blaðsíða 79
FRJÁLS VERZLUN 47 í FYRSTA SINN Á MARKAÐNUM Komin er á markaðinn ný gerð aí Moskvich bifreiðum. Þetta er fimm manna station-bíll, sem byrjað var að framleiða í Sovét- ríkjunum í október sl. Hingað kom hann strax í síðasta mánuði og seldust þegar í stað þeir tólf bílar, sem komu. Bíllinn kostaði um 170 þúsund fyrir gengisfellingu en mun kosta 200—210 þúsund krón- ur þegar gengisfellingin hefur ver- ið reiknuð inn í verðið. Moskvich station er byggður á sömu grundvallaratriðum cg Moskvich fólksbifreiðin. Sæta- fjöldi er fyrir fimm manns, lengd er 4.09 m, breidd 1.55 m, hæð 1.48 m, þyngd 1050 kg og hámarks- hraði er 120 km. Gírkassinn er fjögurra gíra. Vélin er fjögurra strokka fjórgengisvél. Vökvaheml- ar eru á bilnum með borðum á öllum hjólum. Rafkerfið er 12 volt með 250 vatta rafal. Fjögur aðal- ljós eru framan á bílnum. Þá fylg- ir honum „afturábak“-ljós. Far- Kaupmenn f tryggið jólavarninginn sérstaklega med pvi ad taka tryggingu til skamms tima. spyrjizt iyrir um skilmála og kjör. ALMENNARH TRYGGINGAR UE PÓSTHÚSSTRÆTI 3 SfMI 17700 angursgeymslan er mjög rúmgoð og rúmar meira en almennt gerist í bílum í þessum stærðarflokki. Hægt er að leggja niður bök fram- sætanna. Innifalin í verði bílsins er ryðvörn undirvagns. Bílnum fylgir rúðusprauta, viðgerðartæki og viðgerðarljós, sem hægt er að tengja við rafkerfi bifreiðarinnar o. fl. Áklæði á sætum er leðurlíki og á gólfum eru gúmmímottur. Allir nauðsynlegir mælar eru í bílnum. Útlínur bílsins eru stílhreinar, allt skraut mjög hóflegt en smekk- legt og má fullyrða að Moskvich sé nú glæsilegri í útliti en nokkru sinni fyrr. Við það bætist að end- ing hans er alkunn svo og góðir aksturseiginleikar. A carpet of distinctive quality, Elegance was created by 1 empleton to meet an increasing demand for an all-wool super standard spool axminster carpet that could be used as a seamless square of any length or fitted wall to wall. Elegance maintains the highest standards of the Templeton tradition and is available in 9 ft and 12 ft seívetíge m an<^ ln ^ fllling, all matching selvedge to SEE THESE WONDERFUL TEMPLETON CARPETS AT A. J. B ERTELSEN & □ H F. HAFNARSTRÆTI 11 SÍMI 13B34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.