Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1968, Qupperneq 54

Frjáls verslun - 01.12.1968, Qupperneq 54
30 Verksmiðjan starfar í Iðngörðum og er starfsfólk á milli 40 og 50. hins vegar fá hverjar buxur um sig sérstaka meðferð. Koratron mun vera upprunniö í Bandaríkjunum, en Dúkur hf. skiptir mest við Bretland, og hefur raunar einkaleyfi sitt gegnum dótturfyrirtæki Koratron í Bret- landi. Áður en hafin er fram- leiðsla á nýrri flík, er hún send til Englands, þar sem hún er tek- in til meðferðar i rannsóknarstof- um Koratron og gæðin prófuð. Bjarni er ánægður með árang- urinn af þeim gæðaprófum, því framleiðsla Dúks hf. hefur íengið frábærar einkunnir og þar með fulla sönnun þess, að fyrsta fram- leiðslan hefur gengið að óskum. Dúkur hf. framleiðir að sjálf- sögðu einnig Koratron buxur fyr- ir konur, en Bjarni gerir ekki ráð fyrir að byrjað verði að framleiða jakka, a. m. k. ekki í bráð. Kins vegar hefur Koratron náð vinsæld- um í gerð regnfrakka, hlífðar- blússa og þessháttar, og því ekki ólíklegt að framleiðslan verði fjöl- breyttari, er fram líða stundir, t. d. koma drengjabuxur fljótlega. Hvað verðið snertir, munu kven- buxur ef til vill vera 5—10 pró- sent dýrari og karlmannabuxur kosta 1000 til 1100 krónur. (Þetta er ritað fyrir yfirvofandi gengis- fellingu og óáran). Litir og snið eru einnig í nokkru úrvali, litirnir eru t. d. brúnn, ljós- og dökkgrár og flösku- grænn. Verksmiðjan Dúkur hf. stendur FRJALS VERZLUN á gömlum merg. Fyrir tæpum tveim árum var hún til húsa við Brautarholt. Þá voru engöngu framleiddar Kanters lífstykkja- vörur, drengjafatnaður og Slimma kventízkuvörur. Nú er verksmiðjan flutt aö Skeifunni 13 í Iðngörðum og hcf- ur þar 600 fermetra húsnæði til umráða. Það er þó aðeins fyrsti áfangi í endanlegri byggingu, sem verður 1500 fermetrar. Og nú er búið að bæta við vél- um, starfsfólki, Koratron buxum og Activity karlmannanærföturn, öllu á einu bretti. Það mun ekki fjarti lagi, að vélakostur verk- smiðjunnar hafi verið meira en tvöfaldaðui og starfsmenn eru milli 40 og 50. Kventízkuvörur Dúks h.f. Þær eru sjálfsagt ekki margar konurnar, sem kannast ekki við vörumerkin Kanters og Slimma, og vita að þau eru erlend. En Dúkur hf. hefur alltaf unnið vör- una ao öllu leyti hér á landi enda ein vélvæddasta verksmiðja, sem framleiðir föt hér. Koratron er nýjasta viðbótin og vonandi verður hún til þess, að færri karlmenn líti út fyrir að hafa sofið í buxunum sínum. Svljjuitt sœntjttr «í/ hutlíla EttíIuraiýijutBt t/titttlu stfts t/ttrst ett' DÚN DG FIÐURHREIN5UNIN VATNSSTÍG 3 - SÍMI 1S74G
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.