Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1968, Qupperneq 70

Frjáls verslun - 01.12.1968, Qupperneq 70
frá ritstjórn ÉG SKAL ALDREI, ALDREI GEFAST UPP, NEI, NEI, NEI! ÞESSA ARS, sem nú er að líða, verður lengi minnzt vegna hinna skjótu straumhvarfa, sem orðið hafa í íslenzku atvinnu- og efnahagslífi. Leikmönnum 1 hinu mikla völundarhúsi stjórn- málanna veitist að sjálfsögðu örðugt að gera sér grein fyrir, Jive þungar búsifjar þjóðfé- lagið, — hver einasti þegn þess, -— hefur orðið fyrir. öllum er þó ljóst, að þrengzt hefur um kosti hvers manns. Oft hefur ])að á liðnum öldum komið ber- lega í ljós, að hin íslenzka ])jóð lætur ekki hug- fallast. Þorri hennar harðnar við erfiðleikana og verður æ stæltari, því meir sem syrtir. Eigi að síður er það þó svo, að ýmsir láta lmgfall- ast, telja landið illt og þykjast ekki eiga því neina þakkarskuld að gjalda. Þeim vex í aug- um sorti skammdegisins, en gleymist hið sól- hvíta sumar. Þetta hefur komið á daginn nú. 1 dagblöð- um og útvarpi er frá því skýrt, að nokkur hundruð manna sækist nú mjög eftir því að setjast að í Ástralíu og í Kanada. Þetta eru fjar- ];eg lönd og fjarlægðin gerir f jöllin l)lá og menn- ina mikla. Vitaskuld er engum ætlað að gerast dómari í annarra sök, sérhver á að ráða sínum nætur- stað. Hins er þó að gæta, að margt hefur Is- land upp á að bjóða, sem ekki er annars staðar. Hér er enginn her, í fámenninu þroska menn með sér einstaklingshyggju og velvilja liver til annars, hér líður enginn skort, svo fremi að það örli á vilja til að bjarga sér. En gullið er í hoði, þessi rauði málmur, sem leikur sér að örlögum manna. Og menn þykjast geta höndlað hann í fjarlægðinni, - en er þess annars nokkur von? Er nokkur von til þess, að þeir gcti „státnir staupum klingt“, þar sem allt er framandi og ókunnugt, sem ekki hafa reynzt menn til að skapa sér þau kjör hér á landi, er ])eir geta sjálfir sætt sig við? Um þetta má eflaust velta vöngum. Allur þorrinn mun þó víkja sér undan slíkum hug- arórum. Nú um ])essi áramót mun flestum sönn- um Islendingum efst í huga ])að, sem eitt sinn var lagt í munn eins af fremstu baráttumönn- um sjálfstæðisins: Eg skal aldrei, aldrei gefast upp, nei, nei, nei! Um þessi áramót stígum við Islendingar á stokk og strengjum þessa heits. Þá mun ár- gæzka hins sólhvíta sumars vitja lands okkar á ný.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.