Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1970, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.12.1970, Qupperneq 27
FRJALS VERZLUN* 25 * A markaðnum VALHÚSGÖGN í Ármúla selja þennan renessansstól, handútskorinn og með góbelín- áklæði. Hann kostar 16900 kr. KORNELÍUS á Skólavörðu- stíg selur þetta kaffisett úr silf- urpletti á 11650 kr. ÍSLENZKUR HEIMILISIÐN- AÐUR á Laufásvegi og í Hafn- arstræti selur ýmsa keramik- muni úr steinleir eftir Hauk Dór, og eru engir tveir hlutir eins. Á myndinni eru keramik- munir, sem kosta um 1200 kr, hver, GÓÐAR JÓLAGJAF/R frá KODAK Það er gjöf sem alla gleður að fá Instamatic myndavél, fallega og auðvelda i notkun. Það taka allir góðar myndir á Instamatic myndavél. Kodak INSTAMATIC 33 KR. 983.- Kodak INSTAMATIC 133 KR. 1.579.- Kodak INSTAMATIC 233 KR. 2.457.- Allar vélarnar eru fáanlegar í gjafakössum. “HANS PETERSENf Wmm SÍMI 20313 — BANKASTRÆTI 4 Framh. á bls, 28.

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.