Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1970, Page 47

Frjáls verslun - 01.12.1970, Page 47
FRJAL5 VERZLU Ní 45 MESTA ATVINNULEYSI í 30 ÁR Brezka Hagfræði- og þjóðfé- lagsfræðistofnunin gaf nýlega út yfirlýsingu, þar sem hún skoraði á brezku stjórnina að falla frá stefnu í launamálum og setja á að nýju verð- og launastöðvun, til að stemma stigu við verðbólgunni í land- inu. Atvinnuleysi í Bretlandi er nú hið mesta á sl. 30 árum. VINSÆLASTA AUGLÝS- INGAFYRIRSÆTAN? „Vinsælasta auglýsingafyrir- sæta ársins“ segja þeir að hún sé þessi — í sænska vikublað- inu Se. Þetta er Lisbeth Lund- quist 26 ára dönsk fyrirsæta auglýsinga ljósmyndara — og leikkona að auki, hún fékk hlutverk í kvikmynd, sem heit- ir „Rólegir dagar í Clichy“, eða eitthvað á þá leið. Lisbeth er trúlofuð, sem út af fyrir sig hefur ekki úrslitaþýðingu, að því er sagt er. Hún er alls ó- feimin í starfi sínu .. . og ein- hvern veginn hefur henni tek- izt að afla sér vinsælda í því. En ekki fæst allt með frægð- inni. Hún sagði í viðtali í Se: „Fólk er furðulegt. Margir, flest eldra fólk, snúa við mér bakinu og vilja ekki þekkja mig eftir að þeir hafa séð mig nakta á mvnd.“ DUNLOP IIJÓLBARÐAR M AIISTURBAKKI f SIMi: 38944

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.