Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Page 3

Frjáls verslun - 01.10.1971, Page 3
FRJÁLS VERZLUN NR. 10 SEPT. 1971 ÍSLAND Bls. Fiskkassar ............... 6 Utflutningur fiskibóta og skemmtibáta ............ 6 Húsnœðisskortur .......... 8 Sífellt meira drukkið .... 9 Upplýsingamiðlun Vl ..... 10 Peningaútgáfan endur- skipulögð ............. 11 Sjóður Einars Asmundss... 12 ÚTLÖND Hröð fjarskipti ört vaxandi 16 Microfiche veldur byltingu 17 Volkswagen í vanda .... 18 írar laða að erlent fjár- magn ........... 20 GREINAR OG VIÐTÖL Öllum breytingum frestað, nema í utanríkismálum, grein eftir Ásmund Ein- arsson um stjórnina .. 22 EBE, grein eftir Guðmund Magnússon prófessor .... 24 Samningaviðrœður dragast, grein um kjaramálin .. 30 Verðlagskerfið mestur fjöt- ur um fót, viðtal við Hjört Jónsson formann Kaupmannasamtakanna 31 Viðskiptastefnan óbreytt, viðtal við Lúðvík Jósefs- son viðskiptaráðherra .... 36 2-3 milljarðar í 60 höfnum, grein um hafnamál ..... 40 Sundrung og fúlt loft, grein um vísindi og rann- sóknamál .............. 43 Grundvöllur að bómaút- flutningi, viðtöl ..... 49 AGILA dafnar ............ 52 FASTIR ÞÆTTIR Ungt fólk í atvinnulífinu .... 57 Fyrirtœki, vörur, þjónusta 58 Á markaðnum: Húsgögn .... 69 Um heima og geima ....... 79 FRÁ RITSTJÓRN „Átthagafjötrarnir" dýr sparnaður ............. 82 Hœttulegt vanmat á þjón- ustuatvinnu .............. 82 FORSÍÐAN Hjörtur Jónsson, íormaður Kaupmannasamtaka Is- lands. (Mynd: B. Bjarnl.). Notkun fiskkassa borgar sig 6 Það er talið kosta 150-200 milljónir króna að búa fiski- flotann að verulegu leyti út með fiskkassa — eða 30-40 milljónir á ári, miðað við fimm ára afskriftatíma. Ef afli væri viðlíka og í fyrra, myndi árleg verðmætisaukning þorsk- og ýsuafla verða um 400 milljónir. Það myndi borga sig að gefa þessu meiri gaum en gert er. Bátaútflutningur í deiglunni 6 Um þessar mundir er verið að afhenda fyrstu skipin, sem fslendingar smíða fyrir erlenda aðila, tvo rækjutogara, sem Bátalón hf. í Hafnarfirði smíð- aði fyrir Indverja. Útflutning- ur á fiskibátum og skemmti- bátum er í deiglunni, og þar kunna að vera fyrir hendi dýr- mætir möguleikar. Fjarskipti í viðskiptum ört vaxandi 16 í Bandaríkjunum hafa fjar- skipti af ýmsum toga verið not- uð til að greiða fyrir viðskipt- um í áratugi, en fjarskiptin eru jafnt og þétt vaxandi þáttur, og aðrar þjóðir eru smám saman að komast að þessu líka. Gífur- legar framfarir í fjarskipta- tækni hafa orðið að undan- förnu. írar sækjast eftir erlendu fé 20 Á síðustu tíu árum nam er- lend fjárfesting í írlandi 700 milljónum dollara, sem svarar til rúmlega 600 milljarða ís- lenzkra króna, Erlend fjárfest- ing er írum mikið keppikefli, og þeir vinna skipulega að sí- felldri aukningu hennar, veita jafnvel stórvægileg fríðindi í sköttum og styrkja byggingu verksmiðja í stórum stíl. Obreytt stefna í við- skiptamálum 36 í viðtali skýrir viðskiptaráð- herra núverandi ríkisstjórnar, Lúðvík Jósefsson, frá því, að viðskiptastefnan verði í megin- atriðum óbreytt. Fjallað er um nokkur einstök málefni. Húsgögn á mark- aðnum 69 Það kom til tals að hafa sér- stakt efni um íslenzka hús- gagnaframleiðslu og verzlun í þessu blaði. Það reyndist þó ekki tiltækilegt á þessu stigi málsins, en verður innan tíð- ar. Hins vegar er í markaðs- þætti skýrt frá ýmsum nýjum eða vinsælum húsgögnum ís- lenzkra framleiðenda. Því mið- ur er ekki mikið um nýjungar, almennt séð, og virðist tíma- bært að efna til sýningar, sem alltaf hvetur menn til að hrista upp hugmyndir.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.