Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Qupperneq 3

Frjáls verslun - 01.10.1971, Qupperneq 3
FRJÁLS VERZLUN NR. 10 SEPT. 1971 ÍSLAND Bls. Fiskkassar ............... 6 Utflutningur fiskibóta og skemmtibáta ............ 6 Húsnœðisskortur .......... 8 Sífellt meira drukkið .... 9 Upplýsingamiðlun Vl ..... 10 Peningaútgáfan endur- skipulögð ............. 11 Sjóður Einars Asmundss... 12 ÚTLÖND Hröð fjarskipti ört vaxandi 16 Microfiche veldur byltingu 17 Volkswagen í vanda .... 18 írar laða að erlent fjár- magn ........... 20 GREINAR OG VIÐTÖL Öllum breytingum frestað, nema í utanríkismálum, grein eftir Ásmund Ein- arsson um stjórnina .. 22 EBE, grein eftir Guðmund Magnússon prófessor .... 24 Samningaviðrœður dragast, grein um kjaramálin .. 30 Verðlagskerfið mestur fjöt- ur um fót, viðtal við Hjört Jónsson formann Kaupmannasamtakanna 31 Viðskiptastefnan óbreytt, viðtal við Lúðvík Jósefs- son viðskiptaráðherra .... 36 2-3 milljarðar í 60 höfnum, grein um hafnamál ..... 40 Sundrung og fúlt loft, grein um vísindi og rann- sóknamál .............. 43 Grundvöllur að bómaút- flutningi, viðtöl ..... 49 AGILA dafnar ............ 52 FASTIR ÞÆTTIR Ungt fólk í atvinnulífinu .... 57 Fyrirtœki, vörur, þjónusta 58 Á markaðnum: Húsgögn .... 69 Um heima og geima ....... 79 FRÁ RITSTJÓRN „Átthagafjötrarnir" dýr sparnaður ............. 82 Hœttulegt vanmat á þjón- ustuatvinnu .............. 82 FORSÍÐAN Hjörtur Jónsson, íormaður Kaupmannasamtaka Is- lands. (Mynd: B. Bjarnl.). Notkun fiskkassa borgar sig 6 Það er talið kosta 150-200 milljónir króna að búa fiski- flotann að verulegu leyti út með fiskkassa — eða 30-40 milljónir á ári, miðað við fimm ára afskriftatíma. Ef afli væri viðlíka og í fyrra, myndi árleg verðmætisaukning þorsk- og ýsuafla verða um 400 milljónir. Það myndi borga sig að gefa þessu meiri gaum en gert er. Bátaútflutningur í deiglunni 6 Um þessar mundir er verið að afhenda fyrstu skipin, sem fslendingar smíða fyrir erlenda aðila, tvo rækjutogara, sem Bátalón hf. í Hafnarfirði smíð- aði fyrir Indverja. Útflutning- ur á fiskibátum og skemmti- bátum er í deiglunni, og þar kunna að vera fyrir hendi dýr- mætir möguleikar. Fjarskipti í viðskiptum ört vaxandi 16 í Bandaríkjunum hafa fjar- skipti af ýmsum toga verið not- uð til að greiða fyrir viðskipt- um í áratugi, en fjarskiptin eru jafnt og þétt vaxandi þáttur, og aðrar þjóðir eru smám saman að komast að þessu líka. Gífur- legar framfarir í fjarskipta- tækni hafa orðið að undan- förnu. írar sækjast eftir erlendu fé 20 Á síðustu tíu árum nam er- lend fjárfesting í írlandi 700 milljónum dollara, sem svarar til rúmlega 600 milljarða ís- lenzkra króna, Erlend fjárfest- ing er írum mikið keppikefli, og þeir vinna skipulega að sí- felldri aukningu hennar, veita jafnvel stórvægileg fríðindi í sköttum og styrkja byggingu verksmiðja í stórum stíl. Obreytt stefna í við- skiptamálum 36 í viðtali skýrir viðskiptaráð- herra núverandi ríkisstjórnar, Lúðvík Jósefsson, frá því, að viðskiptastefnan verði í megin- atriðum óbreytt. Fjallað er um nokkur einstök málefni. Húsgögn á mark- aðnum 69 Það kom til tals að hafa sér- stakt efni um íslenzka hús- gagnaframleiðslu og verzlun í þessu blaði. Það reyndist þó ekki tiltækilegt á þessu stigi málsins, en verður innan tíð- ar. Hins vegar er í markaðs- þætti skýrt frá ýmsum nýjum eða vinsælum húsgögnum ís- lenzkra framleiðenda. Því mið- ur er ekki mikið um nýjungar, almennt séð, og virðist tíma- bært að efna til sýningar, sem alltaf hvetur menn til að hrista upp hugmyndir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.