Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1972, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.05.1972, Blaðsíða 17
MISTEKIZT HEFUR AÐ LÁTA RÍKISFYRIRTÆKI BERA SIG Undanhaldið er einnig á öðrum sviðum. í gamla daga gerði Heath gys að Harold Wilson, forsætisráðherra úr Verkamannaflokknum, fyrir að láta flækja sér persónulega í vinnudeilur. Wilson kallaði deiluaðila oft á sinn fund í Downing Street og kom á sátt- um yfir bjórglasi og samlok- um. Heath var í febrúar líka neyddur til að skipta sér per- sónulega af vinnudeilum til að binda enda á mjög ógæfulegt verkfall 288 þúsund kolanámu- manna. Samningarnir í þess- ari vinnudeilu, þar sem námu- menn fengu 21% kauphækk- un, neyddu Heath í reyndinni til að veita ríkisstyrk til hins þjóðnýtta kolaiðnaðar, og með því voru vonir hans um, að honum tækist að láta að minnsta kosti eina mikilvæga þjóðnýtta iðngrein bera sig, muldar í duft. Auk þess bauð forsætisráð- herrann til sín í Downing Street fulltrúum vinnuveit- enda og verkalýðsfélaga til að reyna að finna samnefnara fyr- ir stefnuna í launa- og verð- lagsmálum. Heath hafði forð- azt að hafa formlega stefnu í tekjumálum, þar til samning- arnir í kolaverkfallinu komu til sögunnar. Nú knýja ráð- herrar í stjórn Heaths á um, að ákveðin stefnumið verði sett í þessum efnum. Undanhald Heaths frá „stefnuleysi“ sínu veldur því, að stjórn hans virðist á ringul- reið, og hana virðist skorta einhverja skýra stefnu í at- vinnumálum. Ógeð Heaths á öllu því, sem ber keim af tilraunum til að hafa áhrif á almenningsálit sér í hag, hefur ekki hjálpað hon- um í þessu. Mörgum Bretum virðist hann köld og fjarlæg persóna, sem ekki geti látið í ljós samúð með almenningi í daglegum raunum hans, eins og læknir, sem veitir bragð- vont lyf, án þess að vera vin- gjarnlegur við sjúklinginn. Þeear lyfið virðist ekki verka, verður hranaleikinn ófyrirgef- anlegur. UMHVÖRF Það er kaldhæðni, en vera má, að gæfa Heaths hafi nú þegar náð lágmarkinu, og hon- um hafi tekizt, í reyndinni, að koma fram meiru af markmið- um sínum en stjórnmálaathug- endum finnst, með sínum eig- in aðferðum. Tilraunir hans til að örva hinn hæga hagvöxt kunna að fara að bera ávöxt. Vegna skattalækkana, hverra af öðr- um, og með því að felld hafa verið niður höft á afborgunar- viðskiptum, er þensla í upp- siglingu á markaði varanlegra neyzluvara, og þjóðarfram- leiðslan ætti að vaxa um 3-4% í ár. Sumir vinnuveitendur halda því einnig fram, að harka Heaths hafi gert suma verka- menn samvinnuþýðari. Sem dæmi er nefnt, að sums staðar beri minna á skæruverkföll- um. Auk þess hefur nýju lífi ver- ið blásið í tugi gamalla fyrir- tækja á Bretlandi, með því að farið er að stjórna þeim með kunnáttu af atvinnumönnum, eftir að þau höfðu orðið að þola svipuhögg ríkisstjórnar og skelfingu við væntanlega samkeppni frá ríkjum Efna- hagsbandalagsins með inn- göngu Bretlands. Enda varð raunin sú, þegar brezkur stjórnunarfræðingur kannaði ítarlega stjórnunaraðferðir æðstu stjórnenda, að hann gat ekki fundið neinn meiriháttar mun á bandarískum, brezkum og þýzkum aðferðum, og þetta er einmitt það, sem Heath hef- ur stefnt að. Nýtízkulegasti skemmtiferða- skipafloti heims 2000 miiljón n. kr. fjárfesting Nof«lrir skinaeicrerulur eru að s»r unn stsersta Qtr nv*Í7kulop-asta skemmti- ferðaskinaflnta Tioims. Eng- in skemmtiferðaskinanna eru meíra en tíu ára. og vfivfmæfandi meirihlnti þoívra var pantaSnr árið Qtr eiga að afhendast á tímahilinu 1971-73. Pkipin eru bv^c'ð í Finn- landi, Vestur-Þvzkalandi, Ítalíu og Bretlandi. Þau eru fvrst og fremst miðuð við bandaríska ferftamenn með m'ðlungs- og hátekiur. Mörg munu hafa aðalstöðvar í Miami. Fiórída, og í nnkkr- um tilvikum í New York, og hau munu fara skemmti- sielingar til landa við Kara- bíahaf. Önnur eru hins veg- ar gerð fvrir sislingar um allan heim, frá nvrzta odda Noregs til Kvrrahafs. Skemmtiferðaskinin. sera Norðmenn hafa pantað síð- ustu þriú árin, eru nærri 2.000 milljón norskra króna f-járf^qfincr. STÆB«Tr AfíTr.TNTN Á karabíahaft Fyrsta nnrska skinafélag- ið, sem hóf skemmtiferðir frá Miami, var Lauritz Kloster í Osió árið 1966. I.auritz Klnster hefur nú fjögur nýtízkuleg skemmti- ferðaskÍD. og tekur hvert beirra 700 farþega, undir firmanafninu Norwegian Carihhean T.ines, Skinafélagið Lauritz Kloster hóf starfsemi fvrir 50 árum með knlafiutning- um vfir Norðursin. f fvrra flut.tu Norwegian Carihbean Lines um bað bil 100 bús- und farbega frá Miami til Vestur-Tndía. Með tilknmu fjórða skipsins, Southward, FV 5 1972 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.