Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1972, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.05.1972, Blaðsíða 59
Víglundur að auk þess væru afskriftarreglur ekki nógu góðar hér, svo að notast yrði við gömul tæki alltof lengi, sem væri þjóðhagslega slæmt. HEIT STEYPA LENGIR BYGGINGATÍMANN. Nú er aðal annatími steypu- stöðvanna orðinn hátt í sex mánuðir og lengist stöðugt, einkum með tilkomu heitrar steypu, sem hægt er að nota í frosti. Þó er mun minna steypt yfir veturinn, nema þegar langir góðviðriskaflar koma, eins og t.d. nú í vetur. Þessar skyndilegu sveiflur, sem geta komið að vetrarlagi, hafa það í för með sér að stöðvarinnar þurfa helzt alltaf að vera fullmannaðar til þess að mæta hrotunum, þegar þær koma. Svo geta komið langir dauðir kaflar á milli, þar sem allur mannskapurinn er samt á fullu kaupi, en þá er unnið að lagfæringum til þess að nýta vinnukraftinn. Steypustöðin hf.: Steypa af fullkomnustu gerð Sú steypa, sem framleidd er í steypustöðvunum hér í Reykjavík, stenzt fyllilega þær kröfur, sem gerðar eru til hennar, þegar hún er afgreidd frá stöðvunum, sagði Svemn Valfells verkfræðingur Steypu- stöðvarinnar h.f. Hins vegar taldi hann þá stepugalla sem fram hafa kom- ið, en stöðugt verður minna um. aðallega stafa af of mikl- um vatnsaustri í steypuna einkum á minni byggingastöð- um þar sem viðvaningar eru að steypa sjálfir. Steypustöðin h.f. er elzta og stærsta stöðin hérlendis. Á 25 árum hefur hún steypt yfir milljón rúmmetra og er hún einhver elzta steypustöðin í Evrópu. Stöðin hefur komizt upp í að steypa 1000 rúmmetra á einum degi, en það jafngildir um 17 þriggja herbergja íbúð- um í blokk, þar sem 60 rúm- metrar af steypu fara að með- Pípulagningamaður: Pípulagnir í hús verða stöð- ugt ódýrari með aukinni tækni og meðfærilegri efnivið, sagði Marinó Jóhannsson pípu- lagningarmaður, og þannig hef- ur t.d. vinnukostnaður við skollagnir innanhúss, lækkað nýlega um 25% með tilkomu nýrra plaströra. Starfssvið pípulagningar- manna er að leggja heitt vatn og kalt í hús, leggja hitunar- kerfi, skolplagnir, frárennsli, og tengja hreinlætistæki. altali i íbúð af þeirri stærð. Sveinn sagði að reksturs- kostnaður steypustöðva væri mikill, einkum vegna hinna miklu sveiflna í verkefnum. Þannig getur t.d. orðið allt að fimm til sexfalt meira að gera yfir sumarmánuðina en að vetri til, en samt sem áður þarf stöðin að vera fullmönn- uð allt árið, því miklar hrotur geta komið að vetrai'lagi ef tið er góð. ÓSTÖÐUGLEIKINN ER DÝR. Óstöðugleikinn er dýr, sagði Sveinn, því að nýting tækja og vinnuafls er að sjálfsögðu sveiflukennd um leið og verk- efnin. Að sumarlagi getur jafn- vel munað 50 til 100% á dög- um í sömu vikunni, en yfirleitt er meira steypt síðari hluta viku. Af rekstrarkostnaði er launa- og vélakostnaður mestur. Til þess að mala hráefnið þarf vélar. Vélar þarf til að koma Marinó sagði að nú væri nóg að gera í Reykjavík, en hann bjóst við einhverjum erfiðleik- um í haust, þar sem það ligg- ur í loftinu að dregið verði úr lánum til meistara vegna efniskaupa, svo að þeir þurfi að staðgreiða allt hráefni. Hráefniskostnaður og vinnu- laun við pípulagnir í meðal- stórar íbúðir er nú 70 til 80 þúsund krónur, og eru þá hreinlætistæki ekki reiknuð með. hráefninu í stöðina, sem er með sjálfvirku stjórnborði af full- kominni gerð og geysidýrt. Fjölda steypubíla þarf til þess að koma steypunni á byggmg- arstað, en þeir verða stöðugt dýrari í innkaupum og þurfa mikið i rekstur. Og loks þarf svo mannskap á öll þessi verk- færi. STEYPAN AÐEINS 5% AF BYGGINGAKOSTNAÐINUM. Sveinn vildi ekki segja um, hvort steypan þyrfti að vera dýrari. Hún væri ódýrari hér en víðast í Evrópu. Sem dæmi um hvað steypan er lítill hluti heildarbyggingakostnaðar húsa, sem væri um 200 fermetrar, kostaði ekki nema um 200 þúsund krónur, lauslega reikn- að. Það er ekki nema um fimm prósent af heildarbygginga- kostnaðinum, og mun þetta hlutfall óvíða vera jafnlágt. Marinó Jóhannsson: „Pípulagnir verða ódýrar.'' Plastið er bylting í pípulögnum FV 5 1972 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.