Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1972, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.05.1972, Blaðsíða 81
Um heima og geima Húseigandinn hafði leigt ungri, aðlaðandi stúlku her- bergi. Við næstu mánaðamót fór hann upp til hennar og barði að dyrum. — Hver er þetta? var sagt kvenlegri röddu inni í herberg- inu. — Þetta er húseigandinn, kallaði hann. — Ég er kominn til að innheimta leiguna. — Gætirðu komið eftir klukkutíma? spurði hún. — Ég er nefnilega enn að borga reikninginn hjá kaupmannin- um! Skrifstofustjórinn: — Jæja, Guðríður. Það gleður mig að sjá, að yður fer fram. Þér hafið aldrei komið of seint svona snemma. — Nú er ég ákveðin. Ég œtla — Heyrðu góurinn. Þú œttir nú út að vinna, og gettu bara, að fá þér nýjan sálfrœðing! hvaða starf ég hef œtlað mér! — Geturðu sagt mér, hvern- ig þá fékkst varalit á skyrtu- kragann? spurði eiginkonan mjög rannsakandi. — Nei, það get ég ekki, svar- aði eiginmaðurinn. — Ég fór örugglega úr henni. Þegar nýi sjúklingurinn hafði hallað sér þægilega aftur á legubekknum, byrjaði sál- fræðingurinn að ræða við hann. — Mér er ekki fullkunnugt um vandamál þín, sagði sál- fræðingurinn, — svo að það er rétt, að þú byrjir á byrjuninni. — Allt í lagi, sagði sjúkling- urinn. — í upphafi skapaði ég himin og jörð . . . Flugfélögin keppast um að sýna sem mest af flugfreyjun- um á leiðum sínum. — Hafið þið flogið til Húsa- víkur nýlega? FV 5 1972 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.