Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1972, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.05.1972, Blaðsíða 76
Með útgáfu fleiri staðla fyrir byggingariðnaðinn má búast við, að í opinberum byggingasamþykktum verði til þeirra vísað í heldur nær eingöngu pöntun- arframleiðsla. Það hefur eðli- lega í för með sér, að stöðl- unin kemur ekki að fullu gagni. Frávikin eru tekin inn í framleiðsluna með þeirri óreglu í framleiðsluferli og kostnaðarauka, sem af því hlýzt. Sýnist hér fara saman afleiðing fjármögnunarvand- kvæða framleiðslunnar og smár markaður. Smáverkstæði munu nú geta framleitt eftir pöntunum við sama verði og stærri verksmiðjur, ráði þau á annað borð við verkin. Geta ber þess fyrirbæris í smiði staðlaðra eldhússinnréttinga í hlutum til uppsetningar, að efnisþörf þeirra mun sem næst þriðjungi meiri en sambæri- legra, sérsmíðaðra innréttinga. Er þetta framleiðsluvandamál, sem kanna ber, svo að þessi stöðlun komi að fullu gagni. Tregðu skipuleggjenda og neyt- enda hefur mikið verið kennt um, hve^ seint þessi stöðlun gengur. í því sambandi ber þó að hafa í huga, hve fljót- ir þeir aðilar eru til að hag- nýta staðlaðar, innfluttar vör- ur, og vekur það grun um, að annarra orsaka sé einnig að leita. Um stöðlun byggingarhluta gildir hið sama og um stöðlun húsa. Stöðlunin ein er ekki trygging fyrir lækkun kostnað- ar eða auknu hagræði í skipu- lagningu og byggingu húsa. Það verður að rannsaka vand- lega, hvaða byggingarhluta ber að staðla og hve langt sú stöðlun þarf að ná til að: 1) gera skipulega framleiðslu þeirra fjárhagslega hagstæða og 2) fjöldaframleiðsla nýtist til hlítar. BYGGINGAREFNI. Frá framleiðslusjónarmiði er stöðlun byggingarefna ein af forsendum stöðlunar bygging- arhluta og húsa. Nýting bygg- ingarefnis er mjög háð því, að stærðir þess falli að stærðum þeirra byggingarhluta, sem úr því eru byggðir. Framleiðsla byggingarefna er skammt á veg komin hér á landi, svo að áhrifa stöðlunar þeirra gætir ekki í byggingar- kostnaði. Hins vegar mun val staðlaðra, innfluttra byggingar- efna geta haft veruleg áhrif á nýtingu og efniskostnað. Skortur á stöðlun hefur ver- ið talinn Þrándur í Götu við- leitni til lækkunar byggingar- auknum mœli. kostnaðar. Raunverulega hefur átt sér stað skipulagslaus stöðl- un á þann veg, að hver ein- stakur framleiðandi, sem bygg- ir hús til sölu á frjálsum mark- aði, hefur sett sér sinn eigin staðal og fylgt honum eftir að því marki, sem honum er hag- kvæmt. Með uppmælingarkerf- um iðnaðarmanna hafa skap- azt staðlaðir verkþættir í framkvæmdaferlinum. Stöðlun vinnugæða og efnis- gæða er grundvöllur réttlátrar verðlagningar þessara þátta byggingarkostnaðar. Staðall um útboð og verksamninga verður að styðjast við slíka gæðastöðlun. Ákvæðisvinnu ber einnig að byggja á staðal- ákvæðum um gæði vinnunnar, en það hefur algjörlega skort hingað til, og því verður að breyta. Þó að þýðing stöðlunar sem áhrifavalds á byggingarkostn- að hafi ekki verið tiltölulega rannsökuð né safnað gögnum um áhrif skorts á stöðlun í íslenzkum byggingariðnaði, verður að lokum að álykta, að fjármögnun og skipulagi bygg- ingarmála hér á landi sé enn þann veg farið, að vaíasöm séu bein áhrif stöðlunar á byggingarkostnað umfram þá stöðlun, sem þróazt hefur eins og áður segir. Hins vegar ber að hraða útgáfu staðals um grundvallarmát í byggingar- iðnaðinum, sem hefur verið í undirbúningi í nærri 10 ár. Sá staðall er grundvöllur verk- smiðjuframleiðslu byggingar- vara, byggingarhluta og fjölda- framleiðslu breytanlegra og fjölbreytilegra bygginga.“ ÚTGÁFA STAÐLA. Samkvæmt upplýsingum Sveins Björnssonar, forstjóra Iðnþróunarstofnunar íslands, er staðall sá, sem minnzt er á í lok nefndarálitsins þeg- ar kominn út ásamt hátt á annan tug annarra staðla fyrir byggingariðnaðinn. Um þessar mundir er líka unnið að út- gáfu fleiri staðla yfir hina ýmsu þætti byggingargreina. Hafa undirtektir þeirra, sem staðlarnir eiga erindi til, veri- ið góðar og taldi Sveinn, að þeir myndu eflaust ná út- breiðslu. í stöðlunum felast gæðakröf- ur eins og í staðli, sem gerð- ur hefur verið um steinsteypu, og ennfremur ákveðnar reglur um hönnun mannvirkja í heild eða hluta þeirra. Þar með er farið að stýra pennanum hjá arkitektum að nokkru leyti og því mjög mikilsvert, að þeir sýni skilning á stöðlunarkerf- inu til þess að það komi að notum. OPINBERIR AÐILAR KREFJAST STÖÐLUNAR Þá fela staðlarnir líka í sér menningarlega þætti, þeir á- kvarða reglur, sem gera mönn- um betur fært að koma á framfæri upplýsingum. Þannig getur staðall um raf- magnstákn komið í veg fyrir margs konar misskilning, sem vart hefur orðið vegna þess, 76 FV 5 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.