Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1972, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.05.1972, Blaðsíða 11
tímabilinu,“ hefur einn af Ála- foss-mönnum sagt um ástand- ið. Söluhorfur erlendis eru þó þrátt fyrir allt allbærilegar. Sölufulltrúi fyrirtækisins var fyrir skömmu á ferð um Bret- land, írland, Holland og Dan- mörku, og átti viðræður við umboðsmenn og kynningarað- ila. Er ætlunin að hasla Ála- foss-vörum völl í Evrópu í rík- ara mæli en áður. Þá er fyrirhugað, að Álafoss taki að sér umsjón með undir- búningi að nýrri söluherferð á íslenzkum framleiðsluvörum, sem American Express í Bandaríkjunum áformar að setja af stað vestan hafs á næsta ári. Verður þar um kynningar- og verðlista fyrir póstpantanir að ræða, ein- göngu helgaðan íslenzkri fram- leiðslu, og þá ekki aðeins ullar- vörum heldur líka keramiki og húsgögnum, svo að dæmi séu nefnd. Hlutafé Álafoss h.f. nemur nú 30 milljónum króna. Það var Framkvæmdasjóður, sem átti allt hlutaféð, þegar síðast var vitað, en eins og einn starfsmanna Álafoss segir: „Breytingar hafa nú orðið á stöðu Framkvæmdasjóðs, þann- ig að Álafoss er raunverulega eins og hver annar lausaleiks- krakki. Það veit líklega eng- inn, hver á þetta fyrirtæki." INiýr stórmarkaður? Hjá samtökum kaupmanna og verzlunarmanna er nú í at- hugun að taka höndum sam- an um að reisa nýjan stór- markað í Reykjavík. Að sögn Hjartar Jónssonar, formanns Kaupmannasamtaka íslands, hefur það um skeið verið í bígerð, að samtök hinn- ar frjálsu verzlunar reistu sameiginlegt húsnæði fyrir skrifstofur sínar og banka- starfsemi. Voru þessi samein- ingarmál sérstaklega rædd á ráðstefnu á Höfn í Hornafirði í fyrra, en í framhaldi af því hafa umræðurnar snúizt líka um sameiginlega verzlunar- miðstöð. Ef af framkvæmdum yrði má búast við, að auk samtaka kaupmanna yrði að leita eftir samstarfi um fjármögnun hjá Verzlunarbankanum og hugs- anlega líka Lífeyrissjóði verzl- unarmanna. Hjörtur Jónsson hefur kynnt sér fyrirkomulag stórmarkaða í Bandaríkjunum og Kanada. Þar eru stofnsett húseigendafélög um fasteign- ina og skipuleggja þessi félög síðan ráðstöfun á húsnæði til kaupmanna. Kaupmennirnir geta sjálfir verið hluthafar í húseigendafélagi, en leiga, sem greidd er, miðast í mörgum til- vikum við veltu hverrar verzl- unar. í Toronto í Kanada hef- ur tíðkazt, að sett væri ákveðið lágmark fyrir veltu og gæti kaupmaður ekki náð því, hef- ur hann orðið að rýma hús- næðið. undir þaki eru götur og gos- brunnar og verzlanir og þjón- ustufyrirtæki á hverju strái. Sagði Hjörtur, að hvergi væri jafnmikil ástæða til að hafa slíka yfirbyggða verzlunarmið- stöð og einmitt hérlendis sak- ir veðráttu. Stórmarkaðir vestanhafs eru j-nnvcfir qpm vfi v}ytrcfp“3^ <?má- borg verzlanafyrirtækja. Til- sýndar eru þeir eins og kass- ar með nokkrum útgönguleið- nm ocf V*íl CYofro^nrr) \ Vvincf. gll Sameinast kaupmenn og verzlunarfólk um rekstur nýrrar stór- vezlunarmiðstöðvar? FV 5 1972 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.